Sígrænar plöntur

Sígrænar plöntur eru, eins og nafnið gefur til kynna, grænar allt árið. Þær falla því ekki í algjöran dvala yfir veturinn, eins og lauffellandi plöntur.

Sólin hitar plönturnar síðla vetrar og til kælingar gufar vatn út um loftaugu þeirra. Þegar frost er í jörðu eiga plönturnar hins vegar ekki möguleika á að taka upp vatn í stað þess sem gufar upp og koma þá fram þurrkskemmdir, sem lýsa sér einkum í brúnum lit á barrinu. Af þessum sökum eru sígrænar plöntur oftast lengur að jafna sig eftir flutning en lauffellandi plöntur og er því æskilegt að skýla þeim fyrir sól og vindum fyrstu tvo til þrjá veturna eftir gróðursetningu, eða þar til rótarkerfið er orðið nógu stórt til að anna vatnsþörf plantnanna.

Listinn er birtur með fyrirvara um prentvillur og ekki er víst að allar plönturnar séu alltaf til hjá okkur í stöðinni.

Abies concolor

 Hvítþinur

 5-10 m hátt breiðkeilulaga ilmandi tré. Áberandi  ljósgráar

 nálar. Skjólgóðan stað og rakan jarðveg.

Abies koreana

 Kóreuþinur

 5-10 m sígrænt beiðvaxið tré. Hægvaxta. Þarf bjartan

 og skjólgóðan vaxtarstað, en þolir hálfskugga. Fær

 fallega fjólublá köngla sem sitja ofaná greinunum.

Andromeda polifolia

'Blue Ice'

 Bjöllulyng

 'Blue Ice'

 15-30 cm sígrænn runni. Ljósbleik blóm í maí-júní. Þrífst

 best á skuggsælum stað í súrum jarðvegi.

Berberis candicula

 Hélubroddur

 50-150 cm sígrænn runni. Gul blóm í júní. Þrífst vel í

 hálfskugga og rakaheldnum jarðvegi.

Berberis verruculosa

 Vetrarbroddur

 Sígrænn, þéttur, 80-100 cm. Þykk leðurkennd blöð, gul

 hangandi blóm í júní. Þolir hálfskugga. Þarf skjól og hlýjan

 stað.

Buxus microphylla 'Faulkner'

 Fagurlim 'Faulkner'

 Sígrænn runni 1-2 m. Þarf skjól og vetrarskýli. Skuggþolin,

 hægvaxta planta, sem hentar í formklippta runna og

 limgerði.

Buxus sempervirens 'Pyramid'

 Fagurlim 'Pyramid'

 Sígrænn runni 60-150 cm. Þarf skjól og vetrarskýli.

 Skuggþolin, hægvaxta planta, sem hentar í formklippta

 runna og limgerði.

Chamaecyparis lawsoniana 'Columnaris'

 Fagursýprus

 'Columnaris'

 Sígrænt 5-10 m tré. Súlulaga í vexti. Þarf næringaríkan

 jarðveg og gott skjól, bjartan vaxtarstað, en þolir vel

 hálfskugga.

Chamaecyparis lawsoniana 'Stardust'

 Fagursýprus

 'Stardust'

 Sígrænt 5-10 m keilulaga tré. Gulur litur á greinunum. Þarf

 næringaríkan jarðveg og gott skjól, bjartan vaxtarstað,  

 en þolir vel hálfskugga.

Chamaecyparis nootkatensis 'Glauca'

 Alaskasýprus  

 'Glauca'

 Sígrænt tré 1-3 m, keilulaga. Greinarnar eru útstæðar og

 slútandi.

Chamaecyparis obtusa 'Nana Gracilis'

 Dvergsólarsýprus

 20-40 cm sígrænn runni. Þarf næringaríkan jarðveg og  

 gott skjól, bjartan vaxtarstað, en þolir vel hálfskugga.  

 Hentar velí steinhæðir eða ker.

Chamaecytisus purpureus 'Atropurpureus'

 Purpurasópur

 50-70 cm, lágvaxinn reunni. Sígrænar greinar. Bleik blóm í

 maí- júní. Sólríkan stað og skjól. Kýs þurran og sendinn  

 jarðveg. Frekar viðkvæmur.

Chamaecytisus ratisbonensis

 Drottningarsópur

 60-100 cm. Sígrænar greinar.  Skærgul ilmandi blóm í  

 blaðöxlum í júní-júlí. Þurran, bjartan stað.

Chiliotricum diffusum 'Siska'

 Körfurunni

 Sígrænn hálfrunni af körfublómaætt, 80-100 cm. Gráleit

 fínleg blöð, litlar hvítar körfur í júlí-ágúst. Sóríkan stað,

 frekar harðgerður.

Cotoneaster dammerii 'Skogholm'

 Breiðumispill

 Sígrænn, jarðlægur. Hvít blóm í júní-júlí, ljósrauð ber  í

 ágúst. Þarf skjól, þekur vel, fínn í steinhæðir

Cytisus decumbens

 Flatsópur

 Sígrænar greinar, 10-30 cm, flatvaxinn. Gul ilmandi blóm í

 júní-júlí. Þurran, kalkríkan, bjartan stað. Góður í  

 steinhæðir.  Þolir illa flutning.

Cytisus x praecox

 Vorsópur

 Sígrænn 50-150 cm. Fölgul blóm í júní. Þurran, hlýjan og

 bjartan stað.  Frekar viðkvæmur.

Cytisus x preacox

'Boskoop Ruby'

 Vorsópur

 'Boskoop Ruby'

 Sígrænn, 50-150 cm. Rauð blóm í júní-júlí. Þurran bjartan

 stað. Frekar viðkvæmur og þarf helst vetrarskýli eða kalt

 gróðurhús.

Hebe odora

 Ilmsnepla /

 Ilmdepill

 Sígrænn, 30-70 cm hálfrunni með upprétta stöngla.  

 Fagurgræn blöð, hvít blóm í klösum í júlí. Þrífst vel í 

 sendnum jarðvegi, þarf vetrarskýi fyrstu árin. Hentar í

 steinhæðabeð.

Hebe pinguifolia 'Pagei'

 Snepla 'Pagei'

 Sígrænn, 30-50 cm hálfrunni. Gráblá blöð.  Hvít blóm í

 klösum í júlí. Þrífst vel í sendnum jarðvegi, þarf vetrarskýi

 fyrstu árin. Hentar í steinhæðabeð.

Hedera helix

 Bergflétta

 Sígræn klifurplanta, 5-6 m, klifrar með heftirótum. Þolir

 skugga og seltu, harðgerð. Best á vestur og norðurvegg.

 Blöðin geta gulnað í vorsól.

Ilex aquifolium 'Alaska'

 Kristþyrnir 'Alaska'

 Sígræn, 1-3 m. Sérbýlisplanta. Kvk planta ber rauð ber á

 haustin. Nokkuð harðger runni. Þarf þokkalega

 skjólgóðan vaxtarstað. Þolir sól og hálfskugga.

Ilex aquifolium

'Argentea Marginata'

 Kristþyrnir

 'Argentea Marginata'

 Sígræn 1-8 m. Hvít lítil blóm í júní-júlí. Blöðin eru dökkgræn

 með hvíta jaðra. Þolir sól og hálfskugga. Þarf þokkalega

 skjólgóðan vaxtarstað.

Juniperus communis 'Djúpalón', kk'

 Íslenskur einir 'Djúpalón', kk

 Sígrænn jarðlægur runni, 20-50 cm. Harðger og  

 vindþolinn. Þrífst á björtum stað, íslensk tegund. Góð  

 þekjuplanta.

Juniperus communis 'Djúpalón', kvk

 Íslenskur einir

 'Djúpalón', kvk

 Sígrænn jarðlægur runni, 20-50 cm. Harðger og  

 vindþolinn. Þrífst á björtum stað, íslensk tegund. Góð  

 þekjuplanta.

Juniperus horizontalis 'Blue Chip'

 Skriðeinir

 'Blue Chip'

 Sígrænnn jarðlægur runni, 30-50 cm. Harðgerður, þolir sól

 og hálfskugga. Góð þekjuplanta.

Juniperus sabina

 Sabínueinir

 Sígrænn 1-4 m. Yfirleitt lágvaxinn með greinar sem vaxa

 uppávið. Mikil lykt af barrinu þegar það er nuddað.

Juniperus squamata

'Blue Carpet'

 Skriðbláeinir

 Sígrænn jarðlægur runni, 20-50 cm. Harðgerður, með

 bláleitt barr. Sól eða hálfskugga. Góð þekjuplanta.

Juniperus squamata

'Blue Star'

 Dvergbláeinir

 Sígrænn 20-40 cm. Harðgerður. Myndar óreglulega þúst.

 Bláleitt barr, kýs sól eða hálfskugga. Góður í steinhæðir  

 eða ker.

Juniperus squamata 'Holger'

 Himalajaeinir

 'Holger'

 Sígrænn 30-70 cm. Harðgerður. Ljósgrænt/gulleitt barr,  

 kýs sól eða hálfskugga.

Juniperus squamata 'Meyeri'

 Himalajaeinir

 'Meyeri'

 Sígrænn 1-3 m. Harðgerður. Grænblátt barr. Kýs sól eða

 hálfskugga.

Kalmia angustifolia 'Rubra'

 Sveiplyng 'Rubra'

 Sígrænn 60-100 cm runni. Rauðfjólublá blómí júní- júlí.

 Hægvaxta. Þarf bjartan og skjólsælan vaxtarstað, rakan  

 og súran jarðveg. Frekar viðkvæmur.

Lonicera pileata

 Vetrartoppur

 Sígrænn, 30-60 cm. Ljósgul ilmandi lítil blóm í júní- júlí.

 Fjólublá ber. Saltþolinn, vindþolinn. Þrífst vel í skugga.  

 Þolir  klippingu mjög vel.

Microbiota decussata

 Dverglífviður

 Sígrænn 20-30 cm. Jarðlægur, þekjandi runni. Harðgerður.

 Nægjusamur. Barrið er grænt á sumrin, en verður

 bronslitað yfir veturinn.

Picea abies 'Búlgaría'

 Búlgarskt rauðgreni

 Sígrænt 10-16 m. Keilulaga vinþolið tré. Nærigarríkan

 jarðveg.

Picea abies 'Nidiformis'

 Hreiðurgreni

 'Nidiformis'

 Sígrænt 50-100 cm. Breið-og þéttvaxið. áberandi 

 hreiðurlaga laut i miðjum runnanum. Þarf skjól eða  

 vetrarskýli fyrstu árin. Notða í steinhæðir og innan um

 annan smávaxinn gróður. Rakan súran jarðveg.

Picea abies 'Pumila Nigra'

 Rauðgreni

 'Pumila Nigra'

 Sígrænt 50-100 cm. Breiðvaxið óreglulegur vöxtur. Þarf

 skjól eða vetrarskýli fyrstu árin. Notða í steinhæðir og  

 innan um annan smávaxinn gróður. Rakan jarðveg.

Picea engelmannii

 Blágreni

 Sígrænt 15-20 m. Hægvaxið, harðgert, skuggþolið. Frjóan,

 þurran jarðveg.

Picea glauca

 Hvítgreni

 Sígrænt 12-15 m. Harðgert, vindþolið og nægjusamt.

 Hægvaxta og skuggþolið. Frjóan, rakan jarðveg.

Picea glauca 'Conica'

 Dverghvítgreni

 Sígrænt 1-3 m. Dvergvaxið afbrigði af hvítgreni. Mjög

 reglulegur keilulaga vöxtur, afar hægvaxta. Harðgert.

Picea mariana

 Svartgreni

 Sígrænt 5-15 m. Frekar smágert tré, vex hægt. Þarf að

 skýla plöntum fyrstu árin.  Aðlægar greinar. Nægjusamt,

 rakan jarðveg. Krónan er oft óregluleg í vexti.

Picea pungens var. glauca

 Broddgreni

 Sígrænt 10-20 m. Hægvaxta. Breið, keilulaga króna.Getur

 kalið í vorfrostumút við sjávarsíðuna.

Picea sitchensis

 Sitkagreni

 Sígrænt 15-20 m. Harðgert, vindþolið og nægjusamt.

 Nokkuð hraðvaxta. Rakan jarðveg.

Picea x lutzii

 Sitkabastarður

 Sígrænt 15-20 m. Blendinur milli hvítgenis og sitkagrenis.

 Misjafn í vaxtarlagi. Vindþolið, skugg- og seltuþolið. Rakan

 jarðveg. Harðgert.

Pinus aristata

 Broddfura

 Sígrænt 5-10 m. Vex oftast sem runni. Breiðkeilulaga

 króna. Meðalþþurr jarðvegur, nægjusamt, seltuþolið.

 Hægvaxta. Harpixörður á nálunum.

Pinus contorta

 Stafafura

 Sígrænt 7-15 m. Harðgert tré með breiða krónu.

 Nægjusamt.

Pinus mugo var. mughus

 Fjallafura

 Sígrænt 2-3 m. Breiðvaxinn frekar hægvaxta runni.

 Harðgerð og allseltuþolin. Nægjusamt.

Pinus mugo var. pumilio

 Dvergfura

 Sígrænt 50-100 cm Breiðvaxinn frekar hægvaxta runni. 

 Harðgerð og allseltuþolin. Nægjusamt.

Pinus uncinata

 Bergfura

 Sígrænt 8-15 m. Eistofna bústið tré. Harðgert og  hægvaxta. Vindþolið, nægjusamt. Þrífst vel víðast hvar inn  til landsins.

Rhododendron 'Balalaika'

 Lyngrós 'Balalaika'

 Sígrænn runni, 1-2 m. Stór appelsínubleik blóm i júní- júlí.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða hálfskugga.

 Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg og vetrarskýli.

Rhododendron 'Blue Peter'

 Lyngrós 'Blue Peter'

 Sígrænn runni 1-2 m. Stór ljósfjólublá blóm í júní. Þrífst

 best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða hálfskugga. Þarf

 rakan, súran, næringarríkan jarðveg og vetrarskýli.

Rhododendron catawbiense 'Cunningham‘s White'

 Dröfnulyngrós

 'Cunningham‘s

 White'

 Sígrænn runni 1-1,5 m. Stór fölbleik blóm i júní-júlí. Þrífst

 best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða hálfskugga. Þarf

 rakan, súran, næringarríkan jarðveg og vetrarskýli.

Rhododendron catawbiense 'Grandiflorum'

 Dröfnulyngrós

 'Grandiflorum'

 Sígrænn runni 70-200 cm. Stór fjólublá blóm í júní- júlí.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg og

 vetrarskýli.

Rhododendron catawbiense

'Lee´s Dark Purple'

 Dröfnulyngrós

 'Lee´s Dark Purple'

 Sígrænn runni 1-1,5 m. Stór fjólublá blóm í júní-júlí. Þrífst

 best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða hálfskugga. Þarf

 rakan, súran, næringarríkan jarðveg og vetrarskýli.

Rhododendron catawbiense 'Nova Zembla'

 Dröfnulyngrós

 'Nova Zembla'

 Sígrænn runni 60-180 cm. Stór rauð blóm í júní-júlí. Þrífst

 best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða hálfskugga. Þarf

 rakan, súran, næringarríkan jarðveg og vetrarskýli.

Rhododendron impeditum 'Blue Diamond'

 Lyngrós

 'Blue Diamond'

 Sígrænn runni 60-100 cm. Fjólublá bóm í júní-júlí. Þrífst

 best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða hálfskugga. Þarf

 rakan, súran, næringarríkan jarðveg og vetrarskýli.

Rhododendron 'Kokardia'

 Lyngrós 'Kokardia'

 Sígrænn runni 1-1,8 m. Stór dökkbleik blóm í júní- júlí.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg og

 vetrarskýli.

Rhododendron 'Polarnacht'

 Lyngrós 'Polarnacht'

 Sígrænn runni 1-1,2 m. Stór dökkfjólublá blóm í júní- júlí.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg og

 vetrarskýli.

Rhododendron 'Rasputin'

 Lyngrós 'Rasputin'

 Sígrænn runni 1-1,5 m. Stór fjólublá blóm í júní. Þrífst

 best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða hálfskugga. Þarf

 rakan, súran, næringarríkan jarðveg og vetrarskýli.

Rhododendron repens 'Scarlet Wonder'

 Skriðlyngrós

 'Scarlet Wonder'

 Sígrænn runni 40-80 cm. Dökkrauð blóm í júní. Þrífst best  

 á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða hálfskugga. Þarf  

 rakan, súran, næringarríkan jarðveg og vetrarskýli.

Rhododendron yakushimanum 'Dreamland'

 Jakúlyngrós

 'Dreamland'

 Sígrænn runni 60-120 cm. Stór ljósbleik blóm í júní- júlí.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg og

 vetrarskýli.

Rhododendron yakushimanum 'Flava'

 Jakúlyngrós 'Flava'

 Sígrænn runni 80-100 cm. Stór gul blóm í júní-júli. Þrífst

 best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða hálfskugga. Þarf

 rakan, súran, næringarríkan jarðveg og vetrarskýli.

Rhododendron yakushimanum 'Silberwolke'

 Jakúlyngrós

 'Silberwolke'

 Sígrænnn runni 80-100 cm. Stór fölbleik blóm í júní- júlí.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg og

 vetrarskýli.

Taxus baccata 'Summergold'

 Ýviður

 'Summergold'

 Sígrænn breiðvaxinn runni 50-60 cm. Þarf skjólsælan,

 bjartan vaxtarstað, en þolir hálfskugga. Barrið er

 gulröndótt.

Taxus cuspidata 'Nana'

 Japansýr 'Nana'

 Sígrænn runni 50-150 cm. Hægvaxta, óreglulega

 breiðkeilulaga vöxtur. Þarf hlýjan og þokkalega  

 skjólgóðan stað. Mjög skuggþolinn. Nálar verða oft  

 bronslitar yfir veturinn.

Thuja occidentalis 'Globosa'

 Kanadalífviður

 'Globosa'

 Sígrænn runni 1-1,5 m. Lágvaxið, kúlulaga í vexti. Barrið 

 skærgrænt. Hægvaxta, vindþolinn, meðalharðger.

Thuja occidentalis  

'Golden Globe'

 Kanadalífviður

 'Golden Globe'

 Sígrænn runni 60-100 cm. Lágvaxið, kúlulaga vöxtur. Gult

 barr. Hlýjan vaxtarstað. Hægvaxta, vind-og skuggþolinn.

 Hentar í ker og potta á skjólgóðum stað.

Thuja occidentalis 'Smaragd'

 Kanadalífviður

 'Smaragd'

 Sígrænt 2-6 m. Keilulaga hægvaxta tré. Þarf hlýjan

 vaxtarstað. Skuggþolinn, vindþolinn.

Thuja occidentalis

'Tiny Tim'

 Kanadalífviður

 'Tiny Tim'

 Sígrænn runni 30-50 cm. Kúlulaga, þettgreinóttur.

 Hægvaxta. Þarf hlýjan vaxtarstað. Vind- og skuggþolinn.

 Hentar í ker og potta.

Thujopsis dolobrata

 Vaxlífviður

 Sígrænn runni 2-8 m. Gisinn vöxtur. Þarf hljýjan og

 skjólgóðan vaxtarstað, rakan jarðveg. Þrífst best í

 hálfskugga, skugga.

Tsuga heterophylla

 Marþöll

 Sígrænt 2-15 m. Hægvaxta tré. Þarf skjólgóðan

 vaxtarstað og vetrarskýli í byrjun. Skuggþolin. Rakan og  

 næringarríkan jarðveg.

Vaccinium vitis-idaea 'Koralle'

 Rauðberjalyng /

 Týtuber 'Koralle'

 Sígrænn berjarunni 10-20 cm. Ljósbleik blóm í maí- júní.

 Rauð súr, en æt ber á haustin. Þarf súran, magran  

 jarðveg og bjartan stað, en þollir hálfskugga. Skriðul.

Vaccinium vitis-idaea

'Red Pearl'

 Rauðberjalyng /

 Týtuber 'Red Pearl'

 Sígrænn berjarunni 10-30 cm. Ljósbleik blóm í maí- júní.

 Rauð súr, en æt ber á haustin. Þarf súran, magran  

 jarðveg og bjartan stað, en þollir hálfskugga. Skriðul.

Viburnum burkwoodii

 Týsrunni

 Hálfsígrænn runni1-2 m. Hvít ilmandi blóm í maí-júní. Þarf

 hlýjan sólríkan vaxtarstað, þolir hálfskugga. Rakan, frjóan

 jarðveg. Vindþolinn.

Viburnum 'Eskimo'

 Úlfarunni 'Eskimo'

 Hálfsígrænn runni 50-150 cm. Hvítir þéttir, stórir

 blómklasar. Þarf hlýjan vaxtarstað. Sólelskur, en þolir

 hálfskugga. Rakan, frjóan jarðveg.

. Gróðrarstöðin Storð | Ferjuvegur 1 | 806 Selfoss | Sími 564-4383 | stord@stord.is