Fjölært S-Z

Listinn er birtur með fyrirvara um prentvillur og ekki er víst að allar plönturnar séu alltaf til hjá okkur í stöðinni.

Latneskt heiti

Íslenskt heiti

Lýsing

Salvia nemorosa 'Rosenwein'

Skógarsalvía

'Rosenwein'

40-60 cm. Lítil fjólublá blóm í löngum toppi í júlí-september.  Blómviljug. Léttan jarðveg, bjartan stað. Þarf líklega uppbindingu.

Salvia pratensis

Hagasalvía

60-70 cm. Skærblá blóm í klasa í júlí-september. Ilmar sérkennilega. Blómviljug. Léttan jarðveg, bjartan stað. Þarf líklega uppbindingu. Harðgerð.

Salvia pratensis

'Rose Rhapsody'

Hagasalvía

'Rose Rhapsody'

40-50 cm. Bleik blóm í klasa í júlí-september. Blómviljug. Léttan jarðveg, bjartan stað. Harðgerð.

Salvia pratensis

'Swan Lake'

Hagasalvía

'Swan Lake'

40-50 cm. Hvít blóm í klasa í júlí-september. Blómviljug. Léttan jarðveg, bjartan stað. Harðgerð.

Sanguisorba minor

Dvergakollur

20-60 cm. Græn-brúnleit blóm í júní-september. Bjartan stað, léttan jarðveg. Harðger. Góð steinhæðaplanta. Má nota blöðin útí salt, te o.fl.

Sanguisorba officinalis

Blóðkollur

40-90 cm. Dökkrauðir blómkollar í júlí-september. Léttan, rakan, frjóan jarðveg. Harðger.

Saponaria ocymoides

Sápujurt

10-20 cm. Bleik ilmandi blóm í júlí-ágúst. Hangandi vöxtur. Þurran og sólríkan stað. Blómsæl og harðgerð. Góð í steinhæðir.

Saponaria ocymoides

'Snow Tip'

Sápujurt

'Snow Tip'

10-20 cm. Hvít ilmandi blóm í júlí-ágúst. Hangandi vöxtur. Þurran og sólríkan stað. Blómsæl og harðgerð. Góð í steinhæðir.

Saxifraga cotyledon

Klettafrú

30-50 cm. Hvít blóm í löngum skúf í júlí. Spaðalaga sígræn blöð í reglulegum stofnhvirfingum. Bjartan stað, léttan jarðveg, harðgerð. Góð í steinhæðir. Íslensk planta.

Saxifraga cotyledon var. pyramidalis

Fagurfrú

50-60 cm. Hvít blóm í löngum skúf í júlí. Aflöng sígræn blöð í reglulegum stofnhvirfingum. Bjartan stað, léttan jarðveg. Harðgerð. Góð í steinhæðir.

Saxifraga oppositifolia

Vetrarblóm

5 cm. Rauðfjólublá lítil blóm í apríl-maí. Sígræn, þurran jarðveg, bjartan stað. Harðgert. Góð í steinhæðir.Íslensk planta.

Saxifraga paniculata

Bergsteinbrjótur

15-30 cm.Hvít blóm með rauðum doppum í júlí. Sígrænar blaðhvirfingar. Léttan, jafnrakan jarðveg, bjartan stað. Harðgerður. Góður í steinhæðir. Íslensk planta.

Saxifraga rotundifolia

Dröfnusteinbrjótur

30-70 cm. Hvít lítil blóm í gisnum skúfum í júní-júlí. Nýrlaga, bogtennt sígræn blöð. Skuggþolinn og harðgerður. Léttan, jafnrakan jarðveg. Góður í steinhæðir.

Saxifraga sachalinensis

Sakalínsteinbrjótur

20-30 cm. Hvít lítil blóm í löngum skúf í maí-júní. Spaðalaga sígræn blöð í hvirfingum. Þolir hálfskugga. Harðgerður, léttan jafnrakan jarðveg. Góður í steinhæðir.

Saxifraga tenella

Dyrgjusteinbrjótur

10-20 cm. Gul lítil blóm á lágum stöngli í júní-júlí. Gulgræn sígræn breiða með fínleg blöð. Harðgerður. Léttan, jafnrakan jarðveg. Góður í steinhæðir.

Saxifraga x apiculata

Nálasteinbrjótur

10 cm. Stór gul blóm í mái-júní. Grágræn sígræn blöð í litlum hvirfingum. Harðgerður, fínlegur, góður í steinhæðir. Jafnrakan, léttan og frekar rýran jarðveg. Bjartan stað. Hægvaxta.

Saxifraga x arendsii

Roðasteinbrjótur

10-20 cm. Ljósbleik blóm í maí-júní. Myndar þéttar sígrænar þúfur af blaðhvirfingum. Þarfnast skiptingar á 3-5 ára fresti. Harðgerður. Jafnrakan, léttan og frekar rýran jarðveg.

Saxifraga x arendsii 'Blütenteppich'

Roðasteinbrjótur 'Blütenteppich'

10-20 cm. Dökkbleik blóm í maí-júní. Þéttar sígrænar þúfur af blaðhvirfingum. Þarfnast skiptingar á 3-5 ára fresti. Harðgerður. Jafnrakan, léttan og frekar rýran jarðveg.

Saxifraga x urbium

Postulínsblóm / Skuggasteinbrjótur

20-30 cm. Hvít blóm með rauðum dröfnum í júní-ágúst. Sígræn spaðalaga blöð, sem mynda breiður. Skuggþolið, má þurrka. Léttan jarðveg. Harðgert.

Saxifraga x urbium var. primuloides

Postulínsblóm, smágert

20-30 cm. Hvít blóm með rauðum dröfnum í júní-ágúst. Smágerð sígræn spaðalaga blöð, sem mynda breiður. Skuggþolið, má þurrka. Léttan jarðveg. Harðgert. Mun fínlegra en aðaltegundin.

Saxifraga x urbium 'Variegata'

Postulínsblóm 'Variegata'

20-30 cm. Hvít blóm með rauðum dröfnum í júní-ágúst. Sígræn, gulflikrótt spaðalaga blöð, sem mynda breiður. Skuggþolið, má þurrka. Léttan jarðveg. Harðgert.

Sedum acre

Helluhnoðri

5-10 cm. Gul stjörnulaga blóm í júlí-ágúst.  Safamikil, sígræn blöð. Myndar breiður, getur dreift sér ótæpilega. Harðgerður, bjartan stað, rýran, þurran jarðveg. Íslensk planta.

Sedum aizoon

Gullhnoðri

30 cm. Ljósgul blóm í flatri blómskipan í júlí-ágúst. Sígræn,ljósgræn blöð á blöðóttum stönglum. Harðgerður, bjartan stað, rýran, þurran jarðveg.

Sedum album

Ljósahnoðri

10-15 cm. Hvít blóm í júlí. Sígræn fínleg blöð. Bjartan stað, þurran, sendinn jarðveg. Harðgerður. Góð þekjuplanta.

Sedum album 'Murale'

Kóralhnoðri

10-15 cm. Bleik blóm í júlí. Sígræn, rauðleit fínleg blöð. Bjartan stað, þurran, sendinn jarðveg. Harðgerður. Góð þekjuplanta.

Sedum ewersii

Fjallahnoðri

15-20 cm. Rauðbleik blóm í júlí-ágúst. Blágræn, kjötkennd blöð á útafliggjandi stönglum. Bjartan stað, þurran, sendinn jarðveg. Harðgerður.

Sedum kamtschaticum

Stjörnuhnoðri

15-30 cm. Rauðgul blóm í júli-september. Útafliggjandi. uppsveigðir stönglar. Þolir hálfskugga, þurran, sendinn jarðveg. Harðgerður

Sedum kamtschaticum 'Variegatum'

Stjörnuhnoðri 'Variegatum'

15-30 cm. Rauðgul blóm í júlí-september. Útafliggjandi, uppsveigðir blómstönglar, blöðin eru græn með gula jaðra. Þolir hálfskugga, þurran, sendinn jarðveg. Meðalharðger.

Sedum lydium

Urðarhnoðri

5-8 cm Hvít blóm í júlí-ágúst, rauð fræhýði. Blöðin verða

rauðleit í þurrum jarðvegi. Myndar breiður. Harðgerður. Bjartan stað, þurran, sendinn jarðveg. Góð þekjuplanta.

Sedum ochroleucum

Bjarghnoðri

10-30 cm. Gul blóm í júlí-ágúst. . Harðgerður. Bjartan stað, þurran, sendinn jarðveg. Góð þekjuplanta.

Sedum oreganum

Oddahnoðri

10-15 cm. Gul blóm í júlí-ágúst. Bjartan stað, þurran, léttan jarðveg. Harðgerður. Góð þekjuplanta.

Sedum reflexum

Berghnoðri

15-30 cm. Skærgul blóm í ágúst-september. Sígræn blöð, Bjartan stað, þurran, sendinn jarðveg. Góð þekjuplanta.

Sedum spathulifolium

Spaðahnoðri

Sígrænar tvílitar blaðhvirfingar, rauðar að utan og gráar að innan. Skærgul blóm í júlí, 10-15 cm, vetrarskýlingu.

Sedum spathulifolium

'Cape Blanco'

Spaðahnoðri

'Cape Blanco'

5-10 cm. Gul blóm í júlí. Sígrænar, föl silfurgráar, þéttar blaðhvirfingar með gráhvítum blæ. Bjartan stað, þurran, sendinn jarðveg. Meðalharðger. Góður í steinhæðir.

Sedum spathulifolium 'Atropurpurea'

Spaðahnoðri 'Atropurpurea'

5-10 cm. Gul blóm í júlí. Sígrænar, purpurarauðar þéttar blaðhvirfingar. Bjartan stað, þurran, sendinn jarðveg. Meðalarðger. Góður í steinhæðir.

Sedum spurium 'Roseum'

Steinahnoðri 'Roseum'

10-15 cm. Ljósbleik blóm í ágúst-september. Blómviljugur. Útafliggjandi, skriðulir rótskeyttir stönglar. Sígrænt lauf. Léttan jarðveg, þolir hálfskugga. Harðgerður.

Sedum spurium 'Voodoo'

Steinahnoðri 'Voodoo'

10-15 cm. Rauð blóm í ágúst-september. Blómviljugur. Útafliggjandi, skriðulir rótskeyttir stönglar. Sígrænt, purpurararautt lauf. Léttan jarðveg, þolir hálfskugga. Harðgerður.

Sedum telephium

(S. telep.ssp. telephium)

Jónsmessuhnoðri

25-60 cm. Ljósbleik til rósrauð blóm í breiðum sveipum í

ágúst-október. Dökkgræn gróftennt laufblöð. Harðger, léttan sendinn jarðveg. Bjartan stað.

Sedum telephium 'Emperor‘s Waves'

Jónsmessuhnoðri 'Emperor‘s Waves'

20-40 cm. Rauð blóm í breiðum sveipum í ágúst-október. Dökk blágræn laufblöð. Harðger, léttan sendinn jarðveg. Bjartan stað.

Sedum telephium ssp. maximum

Völvuhnoðri

30-60 cm. Grængul blóm í flötum skúf í ágúst-september. Þéttir, stórir brúskar. Blágræn þykk laufblöð. Harðger, léttan sendinn jarðveg. Bjartan stað.

Semiaquilegia ecalcarata

Daggarberi

30-40 cm. Fjólublá sporalaus blóm í júlí-ágúst. Þolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarðveg. Harðger.

Sempervivum arachnoideum

Kóngulóarlaukur

10-15 cm. Stór rósrauð blóm á þykkum stönglum í júlí-ágúst. Þéttar, sígrænar, hærðar blaðhvirfingar. Þurran, bjartan stað. Góð þekjuplanta, harðger.

Sempervivum grandiflorum

Gullhúslaukur

7-20 cm. Stór gul blóm á þykkum stöngli í júlí-ágúst. Sígrænar blaðhvirfingar. Þurran, bjartan stað. Góð þekjuplanta, harðger.

Sempervivum tectorum

Þekjulaukur

5-20 cm. Stór rauð til bleik blóm á þykkum stönglum í júlí-ágúst. Breiðar blaðhvirfingar úr þykkum, sígrænum rauðleitum blöðum. Sólríkan og þurran stað. Mörg afbrigði. Góð þekjuplanta, harðger.

Sempervivum x funckii

Garðahúslaukur

10-20 cm. Bleik blóm á þykkum stöngli í júlí-ágúst. Grænar blaðhvirfingar með rauðum blaðoddi, sígrænar. Þurran, bjartan stað. Góð þekjuplanta, harðger.

Sibbaldia procumbens

Fjallasmári

5-10 cm. Gulgræn blóm íklösum í júní-júlí. Þrískipt fínleg

laufblöð. Myndar þúfur. Þurran, sendinn jarðveg.Íslensk planta.

Sisyrinchium angustifolium

Blómaseymi / Blómagras

Himinblá blóm með gulri miðju í klösum á stráunum í júlí-ágúst, 20-25 cm. Harðgert, rakan jarðveg.

Sisyrinchium angustifolium

(S. bermudianum)

Blómaseymi / Blómagras

20-40 cm. Himinblá blóm með gulri miðju í klösum á stráum í júlí-ágúst. Harðgert, rakan jarðveg. Þolir hálfskugga.

Soldanella montana

Fjallakögurklukka

15-30 cm. Fjólublá kögruð blóm í apríl-maí. Sígræn þykk, nýrlaga eða kringlótt blöð. Léttan, meðalrakan jarðveg. Harðgerð.

Solidago canadensis

'Golden Baby'

Kanadagullhrís

'Golden Baby'

50-70 cm. Gular blómkörfur í júlí-september. Þolir hálfskugga, léttan jarðveg.

Solidago virgaurea

Gullhrís

40-70 cm. Litlar gular blómkörfur í löngum klösum í júlí-september. Þolir hálfskugga, léttan jarðveg.

Solidago virgaurea ssp. minuta

Dverggullhrís

15-25 cm. Litlar gular blómkörfur í júlí-september. Þolir hálfskugga, léttan jarðveg.

Stachys macrantha

(S.grandiflora, S.spicata)

Álfakollur

40-60 cm. Rauðbleik blóm í stórum kollum í ágúst-september. Léttan, sendinn jarðveg. Þolir hálfskugga. Harðgerður.

Stachys macrantha 'Alba'

(S.grandiflora, S.spicata)

Álfakollur 'Alba'

40-60 cm. Hvít blóm í stórum kollum í ágúst-september. Léttan, sendinn jarðveg. Þolir hálfskugga. Harðgerður.

Stachys monnieri

Engjakollur / Álfaljós

20-30 cm. Bleik blóm í stórum kollum í júlí-ágúst. Gljáandi dökkgræn blöð. Blómsæll, harðgerður. Léttan, sendinn jarðveg. Bjartan stað.

Tanacetum coccineum 'Duro' (Chrysanthemum coccineum)

Biskupsbrá 'Duro'

70-80 cm. Stórar bleikar körfur með gulri miðju í júlí-september. Bjartan stað, meðalfrjóan og meðalrakan jarðveg. Harðgerð.

Tanacetum coccineum 'Robinson‘s Rose' (Chrysanthemum coccineum)

Biskupsbrá

'Robinson‘s Rose'

70-80 cm. Stórar dökkbleikar körfur með gulri miðju í júlí-september. Bjartan stað, meðalfrjóan og meðalrakan jarðveg. Harðgerð.

Tanacetum vulgare ssp. crispum

Regnfang / Hrokkinregnfang

80-100 cm. Gulri blómhnapppar í ágúst-september. Fíngert ilmandi lauf. Harðgert, dálítið skriðult. Léttan, sendinn jarðveg, bjartan stað.

Telekia speciosa

Þúsundgeisli

100-150 cm, stór hjartalaga blöð. Gular blómkörfur á greinóttum stönglum í ágúst, rakan jarðveg, skjól og uppbindingu.

Tellima grandiflora

Kögurkolla

50-70 cm. Gulgrænum blómum í ágúst-september. Skuggsælan stað, rakan, næringarríkan jarðveg. Góð sem undirgróður. Sáir sér töluvert.

Thalictrum aquilegifolium

Freyjugras

80-100 cm. Rauðfjólubláir fínlegir blómskúfar í júlí-ágúst. Getur þurft stuðning. Skuggþolið, rakan, frjóan jarðveg, harðgert.

Thalictrum aquilegifolium

'Spiky Dots'

Freyjugras

'Spiky Dots'

80-100 cm. Hvítir og bleikir fínlegir blómskúfar í júlí-ágúst. Getur þurft stuðning. Skuggþolið, rakan, frjóan jarðveg, harðgert.

Thalictrum delavayi

(T. dipterocarpum)

Gefnargras

80-110 cm. Fínleg bleikfjólublá blóm í stórum sveipum í júlí-september. Súran jarðveg, léttan, meðalrakan. Skuggþolið. Gæti þurft stuðning. Harðgert.

Thalictrum minus 'Adiantifolium'

Sjafnargras

40-60 cm. Gulgræn fínleg blóm í sveipum í júlí-ágúst. Léttan, meðalrakan jarðveg. Skuggþolið. Harðgert.

Thermopsis montana

Fjallaþerma

30-40 cm. Gul blóm í löngum klösum í júní-ágúst. Þurran, bjartan stað.

Thlaspi rotundifolium

Perlusjóður

5-10 cm skriðul planta. Ljósfjólublá blóm í þéttum klasa í apríl-maí. Sígræn blöð. Léttan, sendinn jarðveg, bjartan stað. Harðger.

Thymus serphyllum

Brúðberg

5-10 cm. Ljósbleik blóm í þéttri blómskipan í júlí-ágúst. Jaðlæg, léttskriðulir stönglar. Mikið ilmandi. Notuð sem krydd og í te. Bjartan stað, léttan rýran jarðveg. Harðgert.

Thymus x citriodorus 'Aureus'

Sítrónublóðberg 'Aureus'

10-20 cm. Ljósbleik blóm í þéttri blómskipan í júlí-ágúst. Jaðlæg, léttskriðulir stönglar. Mikið ilmandi. Notuð sem krydd og í te. Bjartan stað, léttan rýran jarðveg. Harðgert.

Trifolium pratense

Rauðsmári

30-60 cm. Stórir rauðbleikir blómkollar í júlí-ágúst. Léttan, rýran jarðveg, bjartan stað.Myndar breiður. Mjög harðger. Íslensk planta.

Trillium grandiflorum

Skógarþristur

Dökkgræn gljáandi blöð, hvít stór blóm í maí-júní. 30-40 cm. Skuggþolinn, dálítið skriðull. Vill raka.

Trollius europaeus

Garðagullhnappur

30-80 cm. Gulir stórir hnappar í júní-júlí. Skuggþolinn og

harðgerður. Meðalrakan, frjóan jarðveg.

Trollius patulus 'Holubeck'

Trollius patulus 'Holubeck'

30-50 cm. Gul einföld blóm í júlí-ágúst. Skuggþolinn og  harðgerður. Meðalrakan, frjóan jarðveg.

Trollius pumilius

Dverghnappur

15-25 cm. Gul einföld blóm í júní-júlí. Þolir hálfskugga. Frjóan, meðalrakan jarðveg. Harðgerður, góður í steinhæðir.

Valeriana officinalis

Garðabrúða

40-100 cm. Ljósbleik lítil blóm i júlí-ágúst. Þolir hálfskugga,  frjóan jarðveg. Harðgerð, en skríður og getur orðið ágeng.

Verbascum longifolium

Kóngaljós / Kóngakyndill

100-150 cm. Háir blómstönglar með stórum gulum blómum í júlí-ágúst. Stór hvítloðin blöð í hvirfingu. Bjartan stað, léttan jarðveg. Meðalharðgert. Getur verið skammlíf, þarf að halda við með sáningu. Þarf uppbindingu og skjól.

Verbascum olympicum

Ólympíukyndill

150-200 cm. Skærgul blóm á löngum greinóttir stönglum í júlí-ágúst. Tvíær. Þarf stuðning og skjól, bjartan stað. Léttan jarðveg.

Verbascum phoeniceum

'Flush of White'

Blámannsljós

'Flush of White'

50-60 cm. Hvít blóm á háum stönglum í  júlí-ágúst. Þurran, bjartan stað. Léttan, frjóan jarðveg. Gæti þurft uppbindingu, blómviljugt.

Verbascum phoeniceum

Blámannsljós / Blámannskyndill

60-90 cm. Bleik, fjólublá eða hvít blóm á háum stönglum í júlí-ágúst. Þurran, bjartan stað. Léttan, frjóan jarðveg. Gæti þurft uppbindingu, blómviljugt.

Verbascum phoeniceum 'Rosetta'

Blámannsljós 'Rosetta'

50-60 cm. Dökkbleik blóm á háum stönglum í júlí-ágúst. Þurran, bjartan stað. Léttan, frjóan jarðveg. Gæti þurft uppbindingu, blómviljugt.

Verbascum phoeniceum 'Violetta'

Blámannsljós 'Violetta'

60-90 cm. Dökkfjólublá blóm á háum stönglum í júlí-ágúst. Þurran, bjartan stað. Léttan, frjóan jarðveg. Gæti þurft uppbindingu, blómviljugt.

Veronica gentianoides

Kósakkadepla

30-80 cm. Ljósblá blóm í löngum klösum í júní-ágúst. Þykk lensulaga laufblöð. Þolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarðveg. Harðgerð.

Veronica incana 'Silbersee'

(V. spicata ssp. incana

Silfurdepla

20 cm. Dökkblá blóm í klösum í júní-júlí. Silfurgrá laufblöð. Léttan, frjóan jarðveg. Þolir hálfskugga. Harðgerð.

Veronica longifolia

Langdepla

70-80 cm. Lítil, dökkfjólublá blóm í löngum klösum í júlí-september. Harðgerð. Þolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarðveg.

Veronica longifolia 'Alba'

Langdepla 'Alba'

70-80 cm. Lítil, hvít blóm í löngum klösum í júlí-september. Harðgerð. Þolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarðveg.

Veronica longifolia

'Rote Töne'

Langdepla

'Rote Töne'

70-80 cm. Lítil, bleik blóm í löngum klösum í júlí-september. Harðgerð. Þolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarðveg.

Veronica spicata nana. 'Blauteppich'

Axdepla 'Blauteppich'

15 cm. Heiðblá blóm í löngum klösum í júlí-september. Harðgerð, þolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarðveg. góð þekjuplanta.

Veronica spicata

'Rosa Töne'

Axdepla 'Rosa Töne'

30-40 cm. Bleik blóm í löngum klösum í júlí-september. Harðgerð, þolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarðveg.

Veronica teucrium (V. austriaca)

Hraundepla

25-50 cm. Himinblá blóm í klösum í blaðöxlunum í júlí-september. Uppréttir stönglar. Frjóan, léttan jarðveg. Þolir hálfskugga. Blómviljug.

Viola 'Gunnar'

Frönsk ilmfjóla

15-30 cm. Stór, fjólublá ilmandi blóm í júní-september. Frekar viðkvæm og þarf vetrarskýli. Bjartan stað, léttan jarðveg.

Viola labradorica 'Purpurea'

Grænlandsfjóla 'Purpurea'

10-15 cm. Rauðfjólublá blóm i júní-júlí. Rauðleit blöð. Myndar þéttar hvirfingar. Léttan jarðveg og bjaratn stað.

Harðger.

Viola odorata 'Albiflora'

Ilmfjóla 'Albiflora'

15-30 cm. Hvít ilmandi blóm i júní-ágúst. Meðalrakan, léttan, jarðveg, þolir hálfskugga. Meðalharðger.

Viola odorata

'Königin Charlotte'

Ilmfjóla

'Königin Charlotte'

10-20 cm. Fjólublá ilmandi blóm í júní-ágúst. Meðalrakan, léttan, jarðveg, þolir hálfskugga. Meðalharðger.

Viola tricolor

Þrenningarfjóla

10-25 cm. Þrílit blóm, fjólublá, gul og hvít, allt sumarið. Sáir sér í breiður. Þarf sendinn, léttan jarðveg og bjartan stað, harðgerð. Íslensk planta.

Vitaliana primuliflora (Douglasia vitaliana)

Glófeldur

5-10 cm. Fagurgul trektlaga blóm í maí-júní. Myndar þéttar breiður. Léttan, sendinn, frekar rýran jarðveg. Bjartan stað. Góð steinhæðaplanta. Harðger.

Waldsteinia ternata

Gullvölva

5-10 cm. Myndar lágar, þéttar þúfur, stór gul blóm í jöðrum þúfunnar í júlí-ágúst. Skuggsæl planta, myndar breiður. Frjóan, meðalrakan jarðveg. Góð þekjuplanta.

Wulfenia carinthiaca

Wulfenia carinthiaca

Fjólublá blóm á um 50 cm háum stönglum í júlí-ágúst. Skjólgóðan stað

. Gróðrarstöðin Storð | Ferjuvegur 1 | 806 Selfoss | Sími 564-4383 | stord@stord.is