Fjölært P-R

Listinn er birtur með fyrirvara um prentvillur og ekki er víst að allar plönturnar séu alltaf til hjá okkur í stöðinni.

Latneskt heiti

Íslenskt heiti

 Lýsing

Paeonia  'Fen Yu Nu'

Silkibóndarós

'Fen Yu Nu'

 60-70 cm. Ofkrýnd bleik blóm með gula miðju. Ilmar.

 Frjóan, rakaheldin, léttan jarðveg. Skjól og bjartan stað.

 Gæti þurft uppbindingu. (kínversk bóndarós)

Paeonia 'Fu Shi '

Silkibóndarós

'Fu Shi '

 50-60 cm. Ofkrýnd bleik stór blóm, allt að 15 cm um sig.

 Ilmar. Frjóan, rakaheldin, léttan jarðveg. Skjól og

 bjartan stað. Gæti þurft uppbindingu.

Paeonia 'Hong Jin Gang'

Silkibóndarós

'Hong Jin Gang'

 50-70 cm. Ofkrýnd rauð blóm. Ilmar. Frjóan, rakaheldin,

 léttan jarðveg. Skjól og bjartan stað. Gæti þurft

 uppbindingu.

Paeonia 'Huang Jin Lun'

Silkibóndarós

'Huang Jin Lun'

 50 cm. Ofkrýnd gul stór blóm, allt að 11-12 cm um sig.

 Ilmar. Frjóan, rakaheldin, léttan jarðveg. Skjól og

 bjartan stað. Gæti þurft uppbindingu.

Paeonia 'Lian Tai Zi'

Silkibóndarós

'Lian Tai Zi'

 30-40 cm. Ofkrýnd bleik blóm með hvíta miðju. Blómin

 allt að 10 cm um sig. Ilmar. Frjóan, rakaheldin, léttan

 jarðveg. Skjól og bjartan stað.

Paeonia officinalis

Bóndarós

 50-60 cm. Stór fyllt blóm í júlí, rauð, bleik eða hvít.

 Djúpan, frjóan, léttan jarðveg, skjól og bjartan stað.

 Gæti þurft uppbindingu. Athugið að plönturnar geta valdið

 jarðvegsþreytu og þá er hægt að taka þær upp (skipta)

 og gróðursetja í nýja mold. Við gróðursetningu ættu

 brum að vera 3-5 cm undir mold.

Papaver nudicaule

Garðasól

 30-40 cm. Margir blómlitir allt sumarið. Frekar skammlíf,

 en er dugleg að halda sér við með sáningu. Þurran,

 léttan jarðveg. Finnst sem slæðingur í íslenskri náttúru.

Papaver orientale

'Beauty of Livermere'

Tyrkjasól

'Beauty of Livermere'

 60-80 cm. Eldrauð stór blóm með svarta miðju í júlí-

 ágúst. Bjartan stað, frjóan jarðveg. Harðgerð.

Papaver orientale

'Royal Wedding'

Tyrkjasól

'Royal Wedding'

 60-80 cm. Hvít stór blóm með svarta miðju í júlí-ágúst.

 Bjartan stað, frjóan jarðveg. Harðgerð.

Papaver orientale

'Pizzicato'

Tyrkjasól 'Pizzicato'

 50 cm. Blandaðir, rauðir, bleikir, hvítir litir með svarta

 miðju í júlí-ágúst. Bjartan stað, frjóan jarðveg. Harðgerð.

Papaver radicatum

Melasól

 20-40 cm. Gul, bleik eða hvít blóm í júlí. Sáir sér 

 mikið. Léttan, sendinn jarðveg. Íslensk planta.

Penstemon confertus

Gulgríma

 40-50 cm. Ljósgul blóm á háum stönglum í júlí-ágúst.

 Bjartan stað. Léttan jarðveg. Blómviljug og harðgerð.

Penstemon digitalis 'Husker‘s Red'

Penstemon digitalis 'Husker‘s Red'

 70-90 cm. Hvít blóm á háum stöngli í júlí-september.

 Bjartan stað, gæti þurft stuðning. Rauðbrúnt lauf í brúsk.

 Léttan jarðveg. Blómviljug og harðgerð.

Penstemon fruticosus

Runnagríma / Skotaklukka

 20-40 cm. Bláar eða bleikar klukkur á uppsveigðum

 stöngli í júlí-ágúst. Sígræn blöð. Léttan jarðveg.

 Blómviljug og meðalharðgerð, á erfitt í umhleypingum að

 vetri. Gott að vetrarskýla.

Peucedanum ostruthium

Undrarót

 80-100 cm.  Hvít lítil blóm í stórum sveipum í ágúst.  

 Frjóan rakaheldinn jarðveg, harðgerð.

Phalaris arundinacea 'Picta'

Randagras

 Skrautgras. 100-130 cm. Hvítröndótt blöð. Skríður

 töluvert harðgert. Frjóan, meðalrakan jarðveg.

Phyteuma charmelii

Klausturstrokkur

 20-30 cm. Blá blóm í egglaga kolli í júlí-ágúst. Léttan,

 kalkríkan jarðveg. Bjartan stað. Harðger.

Phyteuma scheuchzeri

Ígulstrokkur

 20-40 cm. Djúpblá blóm í kúlulaga sveip í júlí-ágúst.

 Léttan, kalkríkan jarðveg. Bjartan stað. Harðger.

Plantago major 'Atropurpurea'

Græðisúra

 5-15 cm. Blaðfalleg planta, ræktuð vegna rauðleitra

 blaðanna. Léttan jarðveg og bjartan stað. Sáir sér

 heilmikið. Harðgerð.

Polemonium boreale 'Heavenly Habit'

Holtastigi

 10-30 cm. Fjólublá blóm með gult auga i júlí-ágúst. Þéttur

 vöxtur. Bjartan stað, léttan jarðveg. Harðger.

Polemonium coeruleum

Jakobsstigi

 60-90 cm. Himinblá blóm í þéttum toppum í júlí-ágúst.

 Frjóan, meðalrakan jarðveg. Þolir hálfskugga.

 Harðgerður. Sáir sér töluvert.

Polemonium coeruleum f. album

Jakobsstigi, hvítur

 60-90 cm. Hvít blóm í þéttum toppum í júlí-ágúst. Frjóan,

 meðalrakan jarðveg. Þolir hálfskugga. Harðgerður. Sáir

 sér töluvert.

Polemonium reptans

Dvergastigi

 20-30 cm Ljósfjólublá blóm júní-ágúst. Kúlulaga vöxtur.

 Bjartan stað, léttan meðalrakan jarðveg. Harðger.

Polemonium yezonense 'Purple Rain'

Polemonium yezonense

'Purple Rain'

 40-50 cm. Fjólublá stór blóm í júlí-ágúst. Laufblöð eru

 rauðbrún, eða græn með rauðbrúnum blæ. Þolir

 hálfskugga, Léttan, meðalrakan jarðveg. Harðger.

Polygonum bistorta ssp. carneum

Slöngusúra

 60-70 cm.  Hvít til fölbleik blóm í sveigðum skúfum efst á

 blóm- stönglunum í júlí-september. Þolir hálfskuggga.

 Rakan, frjóan jarðveg.

Polypodium vulgare

Polypodium vulgare

 30-60 cm. Sígrænn burkni. Þéttur brúskur. Kýs

 hálfskugga, rakan, léttan jarðveg. Meðalharðger.

Potentilla atrosanguinea var. argyrophylla

Silkimura

 30-50 cm. Stór, rauðgul blóm með dekkri miðju í júlí-

 ágúst, Ljósgrágræn loðin blöð. Sáir sér dálítið. Bjartan

 stað, léttan jarðveg. Harðgerð.

Potentilla megalantha

Japansmura

 20-30 cm. Gul, stór blóm í júlí-ágúst. Þrífingruð kafloðin

 blöð, frekar grófgerð. Bjartan stað, léttan jarðveg.

 Harðgerð.

Potentilla nepalensis

'Helen Jane'

Blóðmura

'Helen Jane'

 30 cm. Ljóbleik blóm með dökkbleika miðju í ágúst-

 september. Bjartan stað, léttan jarðveg. Harðgerð.

Potentilla nepalensis

'Miss Willmott'

Blóðmura

'Miss Willmott'

 40 cm. Bleik blóm með dökkri miðju í ágúst-september.

 Bjartan stað, léttan jarðveg. Harðgerð.

Potentilla nepalensis

'Ron McBeath'

Blóðmura

'Ron McBeath'

 30 cm. Dökkbleik blóm í ágúst-september. Bjartan stað,

 léttan jarðveg. Harðgerð.

Potentilla nepalensis 'Roxana'

Blóðmura

'Roxana'

 40 cm. Bleik blóm með gulum blettum í ágúst-

 september. Bjartan stað, léttan jarðveg. Harðgerð.

Potentilla neumanniana 'Nana'

Vormura

 5-10 cm. Gul stór blóm í maí-júlí, myndar breiður.

 Blómviljug. Bjartan stað, léttan jarðveg. Harðgerð.

Potentilla palustris

Engjarós

15-25 cm. Dumbrauð blóm í júlí-ágúst. Bjartan stað,

 grýttan, rakan jarðveg. Hentar við tjarnir og læki. Gisinn

 vöxtur. Harðgerð. Íslensk planta.

Potentilla rupestris

Klappamura

 40-50 cm. Stór, snjóhvít blóm í júlí-ágúst, fjöðruð blöð.  

 Blómviljug. Bjartan stað, léttan jarðveg. Harðgerð.

Potentilla thurberi 'Monarch's Velvet'

Dreyramura 'Monarch's Velvet'

 30-40 cm. Dökkrauð blóm með dökka miðju í ágúst-

 september. Bjartan stað, léttan jarðveg. Harðgerð.

Potentilla tridentata

Grænlandsmura

 5-10 cm. Mörg hvít, lítil stjörnulaga blóm í ágúst-

 september. Smágerð planta. Bjartan stað, léttan jarðveg.

 Harðgerð.

Primula alpicola

Fellalykill

 40-60 cm. Gul, fjólublá eða hvít stór ilmandi blóm í sveip

 á háum stöngli í júlí-ágúst. Djúpæðótt blöð í

 stofnhvirfingu. Þolir hálfskugga. Rakan, frjóan, örlítið

 súran jarðveg. Harðger.

Primula auricula

Mörtulykill

 10-15 cm. Stór, gul, mélug ilmandi blóm í maí-júní. Þykk

 blöð í stofnhvirfingu. Léttan, frjóan, meðalrakan jarðveg.

 Bjartan stað. Harðger.

Primula denticulata

Kúlulykill

 20 -30 cm. Rauðfjólublá blóm í kúlulaga kolli í maí-júní.

 Frekar viðkvæmur, getur verið skammlífur. Til eru

 afbrigði með hvítum, rauðum og fjólubláum litum. Þolir

 hálfskugga. Bjartan stað. Léttan, frjóan meðalrakan

 jarðveg.

Primula elatior

Huldulykill

 20-30 cm. Ljósgul blóm með dökkri miðju í maí-júní.

 Bjartan stað, léttan, meðalrakan jarðveg. Harðgerður.

Primula florindae

Friggjarlykill

 70-90 cm. Stór gul ilmandi blóm á háum stönglum í júlí-

 ágúst. Þolir hálfskugga. Léttan, frjóan rakan jarðveg. Til

 eru afbrigði með rauðum og appelsínugulum blómlitum.

 Harðger.

Primula involucrata

Harnarlykill

 10-30 cm. Hvít blóm með fjólubláum blæ og gulu auga í

 júní. Lítil, safamikil blöð, sem minna á súrublöð. Bjartan

 stað. Léttan, frjóan, meðalrakan jarðveg. Harðger.

Primula juliae

Júlíulykill

 5-10 cm. Rauðfjólublá blóm í maí-júlí. Gljáandi gróftennt

 laufblöð, myndar breiður. Léttan, frjóan, meðalrakan

 jarðveg. Harðgerður.

Primula viscosa (P.latifolia)

Límlykill

 10 cm. Fjólublá ilmandi blóm í maí-júní. Breið og nokkuð  

 löng blöð með límkenndum litlausum kirtilhárum. Léttan

 rakan jarðveg. Þolir hálfskugga, harðger.

Primula x pruhoniciana 'John Mo'

Elínarlykill 'John Mo'

 10-20 cm. Gul, ljósgul blóm í apríl-júní. Bjartan stað.

 Léttan, frjóan, meðalrakan jarðveg. Harðgerður.

Primula x pubescens

Frúarlykill

 10-15 cm. Bleik blóm í maí-júní. Til eru ýmis afbrigði Þeir

 litir sem við erum oftast með eru, vínrauður með gulu

 auga, fjólublár með hvítu auga og gulur með gulu auga.

 Mjög algengur í görðum. Bjartan stað. Léttan, frjóan,

 meðalrakan jarðveg. Harðgerður.

Primula x vochinensis

(P. x deschmannii)

Hamralykill

 5-10 cm.  Fjólublá blóm í júní-júlí. Gljáandi græn blöð.

 Fínn í steinhæðir. Bjartan stað. Léttan, frjóan,

 meðalrakan jarðveg. Harðgerður.

Primula yargonensis

Varðarlykill

 20-30 cm. Bleik stór blóm með hvítu auga í maí-júní.

 Bjartan stað. Léttan, frjóan, meðalrakan jarðveg.

 Harðgerður.

Prunella grandiflora 'Alba'

Garðablákolla 'Alba'

 20 cm. Hvít blóm í kollum í júlí-ágúst. Bjartan stað, léttan

 sendinn jarðveg. Myndar breiður. Meðalharðger.

Prunella grandiflora 'Rubra'

Garðablákolla 'Rubra'

 20 cm. Dökkbleik blóm í kollum í júlí-ágúst. Bjartan stað,

 léttan sendinn jarðveg. Myndar breiður. Meðalharðger.

Pulmonaria mollis

Floslyfjurt

 30-40 cm. Bleik blóm í mai-júní, sem verða svo blá.

 Mjúk, loðin blöð. Skuggþolin og harðgerð. Frjóan, djúpan

 rakaheldin jarðveg.

Pulmonaria officinalis

Læknajurt

 30-40 cm. Rauðbleik blóm i maí-júní, sem verða fjólublá.

 Blöðin eru grófhærð og með litla ljósa bletti. Skuggþolin

 og harðgerð. Frjóan, djúpan rakaheldin jarðveg.

Pulmonaria saccharata

Nýrnajurt

 30-40 cm. Rauðbleik blóm í júní-ágúst. Blöðin eru

 grófhærð og með ljósa bletti, sem stækka eftir því sem

 líður á sumarið. Skuggþolin og harðgerð. Frjóan, djúpan

 rakaheldin jarðveg.

Pulsatilla montana

Hlíðabjalla

 20-30 cm. Dökkfjólubláar bjöllur í maí-júní. Blöðin eru

 fínleg og dúnhærð. Bjartan stað, léttan, þurran frjóan

 jarðveg. Harðgerð.

Pulsatilla vulgaris

Geitabjalla

 15-20 cm. Dökkfjólubláar stórar bjöllur í maí-júní. Öll

 plantan er þéttsilkihærð, blöðin eru fínleg. Bjartan stað,

 léttan, þurran frjóan jarðveg. Harðgerð.

Pulsatilla vulgaris 'Alba'

Geitabjalla 'Alba'

 30 cm. Hvítar stórar bjöllur í apríl-maí. Öll plantan er

 þéttsilkihærð, blöðin eru fínleg. Bjartan stað, léttan,

 þurran frjóan jarðveg. Harðgerð.

Pulsatilla vulgaris

'Blaue Glocke'

Geitabjalla

'Blaue Glocke'

 30 cm. Dökkfjólubláar stórar bjöllur í apríl-maí. Öll

 plantan er þéttsilkihærð, blöðin eru fínleg. Bjartan stað,

 léttan, þurran frjóan jarðveg. Harðgerð

Pulsatilla vulgaris

'Rote Glocke'

Geitabjalla

'Rote Glocke'

 30 cm. Dökkrauðar stórar bjöllur í apríl-maí. Öll plantan

 er þéttsilkihærð, blöðin eru fínleg. Bjartan stað, léttan,

 þurran frjóan jarðveg. Harðgerð

Ramonda myconii

Klettadiskur

 10 cm. Fjólublá blóm i júní-júlí. Þéttar loðnar

 blaðhvirfingar. Skuggþolin, þolir ekki bleytu.

Ranunculus aconitifolius 'Flore Pleno'

Silfursóley

 40-60 cm.Hvítir fylltir hnappar í júní-ágúst. Harðgerð,

 skuggþolin. Myndar stóra brúska. Meðalrakan, frjóan

 jarðveg.

Ranunculus acris

'Flore Pleno'

(R. acris 'Multiplex')

Brennisóley, fyllt

 40-60 cm. Gulir fylltir hnappar í júní-júlí. Skríður hvorki

 né sáir sér. Meðalrakan, frjóan jarðveg. Harðgerð. Þolir

 hálfskugga.

Ranunculus gramineus

Grassóley

 20-50 cm. Stór gul einföld blóm í júní-júlí. Graslík blöð.  

 Meðalrakan, frjóan jarðveg. Harðgerð. Þolir hálfskugga.

Ranunculus parnassifolius

Kalksóley

 5-10 cm. Stór snjóhvít blóm í júní-júlí. Dökkgræn þykk

 laufblöð, stendur lengi, harðgerð, sáir sér. Meðalrakan,

 frjóan jarðveg. Þolir hálfskugga.

Rheum palmatum

Skrautsúra

 150-200 cm. Blómstöngull með rauðgulum blómum í júlí-

 ágúst. Stór rauðleit blöð. Skuggþolin en kýs birtu, rakan

 frjóan jarðveg. Harðgerð.

Rheum palmatum var. tanguticum 'Rote Töne'

Skrautsúra

'Rote Töne'

 150-200 cm. Eldrauð blóm í júlí-ágúst. Fínlegri laufblöð

 en aðaltegundin. Skuggþolin, frjóan, rakan jarðveg.

 Harðgerð.

Rheum x hybridum

'Glaskin‘s Perpetual'

Rabarbari

'Glaskin‘s Perpetual'

 Matjurt. 60 cm. Frjóan, meðalrakan jarðveg, harðgerður.

 80-100 cm millibil.

Rhodiola dumulosa

Klukkuhnoðri

 10-30 cm. Hvít blóm í júní-ágúst. Rauð fræhýði á haustin.  

 Vex í hálfkúlu. Rauðleitir stönglar. Bjartan stað, þurran,

 framræstan jarðveg.

Rhodiola rhodantha

Krónuhnoðri

 20-40 cm. Stór upprétt dökkbleik klukkulaga blóm í sveip

 á háum stönglum í júní-ágúst. Kúlulaga vöxtur. Bjartan

 stað, þurran jarðveg.

Rhodiola rosea

Burnirót

 20-30 cm. Gul blóm í júní-júlí. Vex í hálfkúlu. Sérbýl,

 karlplantan er fallegri í blóma en kvenplantan stendur

 lengur. Harðgerð. Bjartan stað, léttan jarðveg. Íslensk

 planta.

Rhodiola semenowii

Skessuhnoðri

 30-60 cm. Gulhvít blóm í júní-júlí, rauðleit fræhýði.

 Uppréttir stönglar. Bjartan stað. Léttan, rýran jarðveg.

 Harðger.

Rodgersia aesculifolia

Kastaníulauf

 80-100 cm. Hvít eða fölbleik lítil blóm í klasa í júlí-ágúst.

 Stór handskipt rauðleit blöð. Skuggþolið, þarf skjól.

 Frjóan, rakan jarðveg. Harðgert.

Rodgersia pinnata

Stilklauf

 80-100 cm. Hvít eða fölbleik blóm í klasa í júlí-ágúst. Stór

 blöð. Skuggþolið, þarf skjól. Frjóan, rakan jarðveg.

Rodgersia pinnata 'Fireworks'

Stilklauf 'Fireworks'

 80-100 cm. Bleik blóm í klasa í júlí-ágúst. Stór blöð.

 Skuggþolið, þarf skjól. Frjóan, rakan jarðveg.

Rodgersia podophylla

Bronslauf

 90-120 cm. Hvít eða bleikleit smá blóm á háum stöngli í

 júlí-ágúst. Stór, handskipt bronslituð blöð. Skuggþolið,

 vill skjól.

Romanzoffia unalaskensis

Romanzoffia unalaskensis

 10-15 cm. Lítil hvít blóm meira og minna allt sumarið.

 Falleg hóflaga dökkgræn blöð.


. Gróðrarstöðin Storð | Ferjuvegur 1 | 806 Selfoss | Sími 564-4383 | stord@stord.is