Þekjurósir

Listinn er birtur með fyrirvara um prentvillur og ekki er víst að allar plönturnar séu alltaf til hjá okkur í stöðinni.

 Nafn rósar

 Lýsing

'Candy Cover'

 Bleik og hvít hálffyllt blóm í klösum í ágúst. Ilmar  50-70 cm.

'Charming Cover'

 Appelsínugul fyllt blóm í klösum í ágúst. Ilmar lítið. 30-60 cm.

'Fairy Dance'

 Blóðrauð blóm í klösum í ágúst. Ilmar örlítið. 30-70 cm.

'Golden Cover'

 Gul blóm í klösum í ágúst. Ilmar. 40-60 cm.

'Sun Cover'

 Skærgul lítið fyllt blóm í klösum í ágúst. Ilmar örlítið. 40-50 cm.

'Sweet Cover'

 Bleik lausfyllt blóm í klösum í ágúst. Ilmar. 50-70 cm.

'The Fairy'

 Laxableik lítil blóm í klösum í ágúst. Ilmar örlítið.  30-60 cm.

'Velvet Cover'

 Dökkrauð blóm í klösum í ágúst. Ilmar lítið. 30-60 cm.

'White Cover'

 Snjóhvít hálffyllt blóm í ágúst, ilmar örlítið. 40-60 cm.

. Gróðrarstöðin Storð | Ferjuvegur 1 | 806 Selfoss | Sími 564-4383 | stord@stord.is