Klifurrósir

Klifurrósir er gott að gróðurstja með u.þ.b. 45° halla upp að grind, vegg eða því sem þær eiga að vaxa upp eftir.

Listinn er birtur með fyrirvara um prentvillur og ekki er víst að allar plönturnar séu alltaf til hjá okkur í stöðinni.

Nafn rósar

 Lýsing

'Coral Dawn'

 Bleik fyllt blóm í ágúst. Ilmar aðeins. 2-3 m.

'Flammentanz'

 Eldrauð hálffyllt blóm í klösum í ágúst. Ilmar. 3-4 m.

'Golden Showers'

 Sítrónugul fyllt stór blóm í klösum í ágúst. Ilmar.  2-4 m.

'Heidelberg'

 Blóðrauð fyllt blóm í klösum í ágúst, ilmar örlítið. 1,5-3 m.

'New Dawn'

 Ljósbleik lausfyllt blóm með dökkri miðju í ágúst. Ilmar. 2-3 m.

'Polstjärnan'

 Hvít lítil þéttfyllt blóm í klösum í ágúst. 3-4 m. Mjög harðgerð.

'Purity'

 Hvít fyllt blóm í ágúst. Ilmar lítið. 3-5 m.

'Sympathie'

 Dökkrauð fyllt blóm í ágúst. Ilmar örlítið. 2-3 m.

'Westerland'

 Appelsínugul fyllt blóm í klösum í ágúst. Ilmar. 1,5-2,5 m.

. Gróðrarstöðin Storð | Ferjuvegur 1 | 806 Selfoss | Sími 564-4383 | stord@stord.is