Tré og runnar ísl R-Ö

Listinn er birtur með fyrirvara um prentvillur og ekki er víst að allar plönturnar séu alltaf til hjá okkur í stöðinni.

 Latneskt heiti

 Íslenskt heiti

 Lýsing

Rauðblaðarós

 Rosa glauca

 1,5-2 m, dálítið skriðul. Bleik til dökkbleik einföld 

 óásjáleg blóm í júlí-ágúst. Blágræn blöð, rauð á

 neðra borði, mjög blaðfalleg. Viðkvæm fyrir

 ryðsveppi.

Rauðgreni

'Pumila Nigra'

 Picea abies

 'Pumila Nigra'

 Sígrænt 50-100 cm. Breiðvaxið óreglulegur vöxtur. .

 Þarf skjól eða vetrarskýli fyrstu árin. Notða í

 steinhæðir og innan um annan smávaxinn gróður.

 Rakan jarðveg.

Rauðtoppur

'Arnold Red'

 Lonicera tatarica 

 'Arnold Red'

 2-4  m. Rauð blóm í júlí. All harðgerður og

 nægjusamur, Nokkuð vindþolinn. Blómviljugur.

Reklavíðir

 Salix hastata 

 'Wehrhanii'

 60-150 cm. Hægvaxta og breiðvaxinn runni.

 Fagurgræn gljáandi blöð, skærgulir áberandi reklar á

 vorin. Hentar sem stakstæður eða í þyrpingar. Vind-

 og saltþolinn. Sólelskur.

Reyniblaðka

 Sorbaria sorbifolia

 1-1,5 m. Hvítir langir blómskúfar í júlí-ágúst, laufgast

 snemma. Skriðul. Harðgerð, vind- og seltuþolin.

Reyniblaðka 'Sem'

 Sorbaria sorbifolia

 'Sem'

 1 m. Þéttvaxinn fíngerður runni. Hvítir blómskúfar í

 júlí-ágúst. Vind- og seltuþolinn. Nýútsprungið laufið

 er gulleitt, en verður síðan ljósgrænt. Guli liturinn er

 meira áberandi ef plantan er í góðri birtu.

Rifs / Rauðrifs

 Ribes rubrum

 'Röd Hollandsk' 

 Berjarunni. 1-2 m. Grænleit blóm í júní. Rauð ber í

 klösum síðsumars. Mjög harðgert, gott í skjólbelti.

 Góð uppskera, meðalstór ber. Skuggþolið, en gefur

 meiri uppskeru á sólríkum stað

Rjúpuvíðir

 Salix glauca

1-2 m. Hvítloðin blöð, ljósbrúnir kafloðnir reklar.  

 Hentar vel í þyrpingar, brekkur og steinhæðir.

 Sólelskur, vindþolinn og harðgerður.

Rjúpuvíðir skriðull / Grænlenskur

grávíðir

 Salix glauca ssp. 

 callicarpaea

 10-20 cm. Jarðlægur runni með gráhærð blöð.

 Sérbýll, karlplantan fær fallega gula rekla á vorin.

 Góður í steinhæðir, harðgerður. Vind- og saltþolinn.

 Sólríkan vaxtarstað.

Roðaklukkurunni

'Korea'

 Weigela florida

 'Korea'

 1-1,5 m beiðvaxinn runni. Rauðbleik stór blóm í júní.

 Mjög blómvilugur. Þarf nokkuð skjólsælan og sólríkan

 vaxtaarstað, en þolir vel hálfskugga.

Rós

'Therese Bugnet'

 Rosa

 'Therese Bugnet'

 1,5-2 m. Ágrædd. Dökkbleik óreglulega fyllt,

 ilmandi blóm í júlí-ágúst. Sólelsk, blómviljug. Rauðar,

 litlar nýpur á haustin. Ígulrósablendingur, rótarskot.

Rósakirsi 'Ruby'

 Prunus nipponica

 var. kurilensis

 'Ruby'

 2-5 m. Margstofna runni, oftast ágræddur. Stórir

 klasar af bleikum blómum í maí-júní, fyrir laufgun.

 Sólríkan stað og skjól. Meðalharðgert. Svört lítil óæt

 ber síðsumars.

Runnamura

'Arbuscula‘

 Potentilla fruticosa 

 'Arbuscula' 

 30-40 cm. Ljósgul stór blóm í júlí-ágúst.  Þéttvaxinn

 runni með frekar stór blóm í júlí- ágúst. Þurran og

 bjartan stað.

Runnamura

'Daydawn‘

 Potentilla fruticosa

 'Daydawn' 

 40-60 cm. Ljósbleik blóm í ágúst-september. Þéttur,

 útvaxandi runni, meðalharðger. Þarf hlýjan, bjartan

 vaxtarstað.

Runnamura

'Goldfinger‘

 Potentilla fruticosa

 'Goldfinger' 

 80-150 cm. Skærgul blóm í júlí-ágúst. Þéttvaxinn

 runni. Nokkuð harðgerð. Þurran og bjartan

 vaxtarstað.  Góð í lág limgerði.

Runnamura

'Goldteppich‘

 Potentilla fruticosa

 'Goldteppich' 

 30-40 cm, nánast jarðlægur, þéttvaxinn runni. Gul

 stór blóm í júlíöseptember. Þurran og bjartan

 vaxtarstað. Harðgerð.

Runnamura

'Micrandra‘

 Potentilla fruticosa

 'Micrandra' 

 40-60 cm, þéttvaxinn og uppréttur runni. Frekar

 fíngerður. Gul blóm í júlí-ágúst.Þurran og bjartan

 vaxtarsta. Góð í lág limgerði.

Runnamura

'Mt.Everest‘

 Potentilla frutcosa

 'Mt.Everest' 

 70-130 cm. Þéttvaxinn uppréttur runni. Hvít frekar

 stór blóm í júlí-september. Þurran og bjartan stað. Góð í lág limgerði. Nokkuð harðgerð.

Runnamura

'Princess‘

 Potentilla fruticosa

 'Princess'

 30-60 cm. Þéttvaxinn, þúfulaga runni. Ljósbleik blómí

 ágúst-september. Þurran bjartan vaxtarstað. Nokkuð 

 harðgerð.

Runnamura

'Tangerine‘

 Potentilla fruticosa

 'Tangerine' 

 30-50 cm, nánast jarðlægur runni. Ljósappelsínugul

 blóm í águst-september. Fínlegur og þéttur vöxtur.

 Þurran og bjartan stað. Meðalharðgerð.

Runnamura

'Tilford Cream‘

 Potentilla fruticosa

 'Tilford Cream'

 70-100 cm. Þéttvaxinn kúlulaga runni. Kremhvít

 blóm i júlí-september. Þurran og bjartan stað. 

 Nokkuð harðgerð.

Sabínueinir

 Juniperus sabina

 Sígrænn 1-4 m. Yfirleitt lágvaxinn með greinar sem

 vaxa uppávið. Mikil lykt af barrinu þegar það er

 nuddað.

Sandkirsi

 Prunus pumila 

 var. depressa 

 20-40 cm. Skriðull runni sem myndar breiður. Hvít til

 bleik  blóm í júní, svört óæt ber á haustin. Þolir

 hálfskugga. Meðalharðger.

Selja

 Salix caprea

 6-10 m. Grá blöð, mjög harðgerð. Sérbýl. Notuð 

 stakstæð, í þypingar eða óklippt skjólbelti. Sólríkan

 vaxtarstað.

Selja, karlplanta

 Salix caprea-mas

 6-10 m. Grá blöð, mjög harðgerð.  Áberandi fallegir

 gulir reklar á vorin. Notuð stakstæð, í þypingar eða

 óklippt skjólbelti. Sólríkan vaxtarstað.

Silfurblað 'Skíma'

 Eleagnus

 commutata

 'Skíma'

 100-150 cm. Silfurlituð gljáandi blöð, Gul blóm í júní-

 júlí, blómin ilma mikið. Kýs sendinn rýran jarðveg.

 Nægjusamt. Vinþolið, seltuþolið. Hægvaxta.

Sitkabastarður

 Picea x lutzii

 Sígrænt 15-20 m. Blendinur milli hvítgenis og

 sitkagrenis. Misjafn í vaxtarlagi. Vindþolið, skugg- og

 seltuþolið. rakan jarðveg. Harðgert.

Sitkagreni

 Picea sitchensis

 Sígrænt 15-20 m. Harðgert, vindþolið og nægjusamt.

 Nokkuð hraðvaxta. Rakan jarðveg.

Síberíukvistur

 Spiraea trilobata

50-100 cm. Uppréttur vöxtur og aðeins útsveigðar

 greinar. Þakinn hvítum blómsveipum í júní-júlí.

 Rakan jarðveg, sólríkan stað en þolir hálfskugga.

 Harðgerður og blómviljugur.

Síberíuþyrnir

 Crataegus

 sanguinea

 5-7 m. Stór runni eða lítið tré. Stórir þyrnar á

 greinum. Hvítir blómsveipir í júní, rauðir haustlitir.

 Sólelskur, léttan rakaheldinn jarðveg.

Skógamall

 Amelanchier

 spicata

 1,5-2(3) m runni. Hvít ilmandi blóm í maí-júní.

 Harðgerður. Blásvört æt ber á haustin.

Skógarbeyki

 Fagus sylvatica

 3-8 m, einstofna tré með fallega bylgjuð blöð sem

 haldast visin á trénu fram á haust. Skjólgóðan og

 hlýjan vaxtarstað. Næringarríkan jarðveg. Hægt að

 nota í klippt limgerði.

Skógarbeyki

'Riversii'

 Fagus sylvatica

 'Riversii' 

 10-15 m. Nokkuð hraðvaxta tré. Þarf skjólgóðan og

 hlýjan vaxtarstað. Næringarríkan jarðveg. Plöðin eru

 dökkpurpurarauð.

Skógartoppur

 Lonicera

 periclymenum

 Klifurplanta, 2-4 m. Gul blóm í júlí-ágúst, ilmandi.

 Rauð óæt ber í klösum. Vind- og skuggþolinn. Þarf

 víra eða grind til að klifra eftir.

Skógartoppur

'Belgica'

 Lonicera

 periclymenum

 'Belgica' 

 Klifurplanta 2-4 m. Með gul / rauð tvílit blóm í júlí-

 ágúst. Svört óæt ber í klösum. Sól eða hálfskugga.

 Þarf víra eða grind til að klifra eftir.

Skógartoppur

'E. Brand'

 Lonicera 

 periclymenum

 'E. Brand'

 Klifurplanta 2-4 m. Með gul og rauð tvílit blóm í júlí-

 ágúst. Svört óæt ber í klösum. Sól eða hálfskugga.

 Þarf víra eða grind til að klifra eftir.

Skrautepli

 Malus 'Red Silver'

 2-4 m einstofna tré. Fínleg blöð, dökkgræn með

 rauðleitum blæ. Ljósbleik blóm í júní, þroskar varla

 aldin, en þau eru óæt. Skjól og bjartan stað.

Skrautreynir

 Sorbus decora

 6-10 m. Oftast einstofna, en getur verið margstofna.

 Árssprotar og brum kröftug. Kremhvít blóm í júní-júlí.

 Rauð frekar stór ber að hausti. Harðgert, vind- og

 saltþolið.

Skriðbláeinir

 Juniperus 

 squamata

 'Blue Carpet'

 Sígrænn jarðlægur runni, 20-50 cm. Harðgerður,

 með bláleitt barr. Sól eða hálfskugga. Góð

 þekjuplanta.

Skriðeinir

'Blue Chip'

 Juniperus

 horizontalis

 'Blue Chip'

 Sígrænnn jarðlægur runni, 30-50 cm. Harðgerður,

 þolir sól og hálfskugga. Góð þekjuplanta.

Skriðlyngrós

'Scarlet Wonder'

 Rhododendron 

 repens

 'Scarlet Wonder'

 Sígrænnn runni 40-80 cm. Dökkrauð blóm í júní.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Skriðmispill

 Cotoneaster 

 adpressus

 20-30 cm, jarðlægur blaðþéttur runni, getur vaxið

 upp með veggjum/setinum. Gljáandi blöð, hvít blóm í

 júní, rauð ber á haustin. Harðgerður.

Slæðukvistur

 Spiraea 

 sargentiana

 1-1,5 m. Uppréttar og útsveigðar greinar, hvít blóm í

 júní á greinunum . Rauðleitur blær í blöðunum og á

 árssprotunum. Sólríkan stað, en þolir hálfskugga.

Smjörlauf /Grasvíðir

 Salix herbacea

 5-20 cm. Jarðlægur smárunni. Dökkgræn lítil

 hringlaga blöð, rauðir reklar í maí-júní. Sólelskur,

 harðgerður. Hentar vel í steinabeð.  Íslensk planta.

Snepla 'Pagei'

 Hebe pinguifolia

 'Pagei' 

 Sígrænn, 30-50 cm hálfrunni. Gráblá blöð.  Hvít blóm

 í klösum í júlí. Þrífst vel í sendnum jarðvegi, þarf

 vetrarskýi fyrstu árin. Hentar í steinhæðabeð.

Snjóber

 Symphoricarpos

 albus

 1-1,5 m. Ljósbleik  blóm í júlí, hvít stór áberandi ber

 á haustin. Þarf sólríkan stað til að ná vel að þroska

 berin. Vind- og skuggþolinn. Rótarskot.

Snækóróna

 Philadelphus

 coronarius

 1-2,5 m. Hvít, allstór ilmandi blóm í  júlí.

 Rakaheldinn  jarðveg og góða birtu, hálfskugga.

 Vindþolinn.

Sólber 'Titania'

 Ribes nigrum

 'Titania'

 Berjarunni 1-2 m. Uppréttur vöxtur. Grænleit blóm í

 júní-júlí. Meðalstór bragðgóð svört ber. Mikil og góð

 uppskera. Vindþolið og harðgert. Skuggþolið, en gefur meiri uppskeru á sólríkum stað

Sólber  'Öjebyn'

 Ribes nigrum

 'Öjebyn'

 Berjarunni 1-2 m. Frekar slútandi greinar. Grænleit

 bóm í júní-júlí. Meðalstór bragðgóð svört ber. Mikil

 og góð uppskera. Vindþolið og harðgert. Skuggþolið, en gefur meiri uppskeru á sólríkum stað

Sólbroddur

'Atropurpurea'

 Berberis

 thunbergii

 'Atropurpurea'

 1-1,5 m. Útsveigðar greinar. Rautt lauf og lítil gul

 blóm í hangandi klösum í júní.  Meðalharðger.

Sólbroddur

'Harlequin'

 Berberis

 thunbergii

 'Harlequin'

 1-1,5 m. Uppréttur vöxtur. Laufið er rautt með

 hvítum flekkjum. Lítil gul blóm í júní. Meðalharðger.

Stafafura

 Pinus contorta

 Sígrænt 7-15 m. Harðgert tré með breiða krónu.

 Nægjusamt.

Stikilsber

 Ribes uva-crispa

 Berjarunni, 50-100 cm. Þyrnóttur,grænleit blóm í

 júní. Stór grænleit ber, æt og góð. Skuggþolið, en

 gefur meiri uppskeru á sólríkum stað.

Stikilsber, rautt

 Ribes uva-crispa

 'Hinnomaki Röd'

 Berjarunni, 50-100 cm. Þyrnóttur,grænleit blóm í

 júní. Stór dimmrauð ber, æt og góð. Skuggþolið, en

 gefur meiri uppskeru á sólríkum stað.

Stjörnuhrjúfur  / Stjörnutoppur

 Deutzia

 'Mont Rose'

 80-100 cm. Bleik, klukkulaga blóm í júlí- ágúst. Sól,

 en þolir hálfskugga, skjól.

Stórkvistur

 Spiraea henryi

 2-4 m. Breiður, gisinn runni með útsveigðar greinar.

 Hvít blóm í sveipum á greinunum í júlí-ágúst.

 Fallegur stakstæður, harðgerður.

Strandavíðir

 Salix phylicifolia

 'Strandir'

 1-2,5 m. Afbrigði af gulvíði. Dökkrauðbrúnar greinar,

 blöðin dökkgræn og gljáandi. Salt- og vindþolinn,

 tilvalinn í limgerði. Sólríkan vaxtarstað. Íslensk

 planta.

Strandreynir

 Sorbus meinichii

 'Bergen'

 2-8 m. Kremhvít ilmand blóm í júní-júlí. Rauð ber

 síðsumars. Harðger, vindþolinn. Næringarríkan

 jarðveg.

Sumareik / Brúneik

 Quercus robur

 5-15m. Beinvaxið tré en oft runnkennd hérlendis. 

 Sepótt blöð sem haldast visin á trénu allan veturinn.

 Þarf frjóan jarðveg, sól og skjól.

Sunnubroddur

 Berberis x ottawensis

 'Laugardalur'

 1-2 m. Gul blóm í júní-júlí, sérstaklega fallegir rauðir

 haustlitir. Saltþolinn, sólelskur, þolir klippingu vel og

 hentar því í þétt lágt limgerði. Harðgerður.

Sunnukvistur

 Spiraea nipponica

 1,5-2 m. Hvít blóm í sveipum í júlí. Þéttgreinóttur

 runni með uppréttar útsveigðar greinar.

 Tilkomumikill. Fallegur stakstæður, harðgerður, vind-

 og skuggþolinn. Blómviljugur.

Sunnukvistur

'June Bride'

 Spiraea nipponica

 'June Bride' 

 40-60 cm. Hvít blóm í sveipum í júlí, Útsveigðar

 greinar. Harðgerður, þolir hálfskugga. Blómviljugur.

Sunnukvistur

'White Carpet'

 Spiraea nipponica

 'White Carpet'

 30-40 cm. Hvít blóm í sveipum í júlí-ágúst, sem sitja

 þétt á greinunum. Sólríkan stað, en þolir hálfskugga.

 Útsveigðar greinar, þannig að runninn er breiðari en

 hann er hár. Lifnar svolítið seint á vorin. 

 Blómviljugur. Norskt úrval.

Surtartoppur

 Lonicera nigra

 1-4 m. Bleik blóm í júní-júlí. Harðgerður, vindþolinn,

 skuggþolinn.

Súrkirsi

'Chokoladnaja'

 Prunus cerasus

 'Chokoladnaja'

 1,5-2 m. Frá Finnlandi.

 

Súrkirsi 'Fanal'

 Prunus cerasus

 'Fanal'  

 Ávaxtatré, 2-4 m. Hvít blóm í maí-júní.  Bjartan,

 skjólgóðan stað. Rauð frekar súr ber í ágúst-

 september. Henta vel í ýmsa matergerð.

Súrkirsi

'Huvimaja'

 Prunus cerasus

 'Huvimaja' 

 Ávaxtatré. Finnskt yrki. 2-4 m. Hvít blóm í maí-júní. 

 Bjartan, skjólgóðan stað. Rauð ber í ágúst-september. Berin eru það sæt, að það er hægt að borða þau beint  af trénu. Henta vel í ýmsa matargerð. Sjálffrjóvgandi.

Súrkirsi

'Lettisk Låg'

 Prunus cerasus

 'Lettisk Låg'

 Ávaxtatré. Yrki frá Lettlandi. Runnkennt 1,5 m.

 Fallega dökkrauð ber, frekar sæt. Henta vel í ýmsa

 matargerð. Pantað frá Finnlandi. Sjálffrjóvgandi.

Svartgreni

 Picea mariana

 Sígrænt 5-15 m. Frekar smágert tré, vex hægt. Þarf

 að skýla plöntum fyrstu árin.  Aðlægar greinar.

 Nægjusamt, rakan jarðveg. Krónan er oft óregluleg í

 vexti.

Svartyllir

 Sambucus nigra

 3-6 m. Kremhvít ilmsterk blóm í júlí. Hraðvaxta

 margstofna runni. Grænt lauf.  Þarf nokkuð

 skólgóðan stað.  Svört æt ber að hausti. Þolir

 hálfskugga.

Svartyllir

'Black Beauty'

 Sambucus nigra

 'Black Beauty' 

 Gerda

 2-3 m. Bleik ilmandi blóm í júlí og dökkpurpurarauð

 blöð. Margstofna runni, meðalvöxtur. Frjósaman

 jarðveg. Þarf nokkuð skjólgóðan stað. Þolir

 hálfskugga.

Svartyllir

'Black Lace'

 Sambucus nigra

 'Black Lace'

 3-6 m. bleik blóm í sveipum í júlí. Hraðvaxta

 margstofna runni með dökkpurpurarauð og mjög

 flipótt blöð. Þarf nokkuð skólgóðan stað.  Þolir

 hálfskugga.

Sveiplyng 'Rubra'

 Kalmia angustifolia 

 'Rubra'

 Sígrænn 60-100 cm runni. Rauðfjólublá blómí júní-

 júlí. Hægvaxta. Þarf bjartan og skjólsælan

 vaxtarstað, rakan og súran jarðveg. Frekar

 viðknæmur.

Terósabastarður

 Rosa

 'Wasagaming'

 1-1,5 m. Ljósbleik hálffyllt blóm í júlí-september.

 Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað.

 Ígulrósablendingur, rótarskot.

Töfratré

 Daphne mezereum

 60-120 cm. Alþakið bleikum ilmandi blómum í apríl-

 maí,  fyrir laufgun. Rauð baneitruð ber í ágúst.

 Kalkríkan jarðveg, sól, en þolir hálfskugga.

Týsrunni

 Viburnum burkwoodii

 Hálfsígrænn runni 1-2 m. Hvít ilmandi blóm í maí-júní.

 Þarf hlýjan sólríkan vaxtarstað, þolir hálfskugga.

 Rakan, frjóan jarðveg. Vindþolinn.

Týtuber  / Rauðberjalyng

'Koralle'

 Vaccinium vitis-idaea

 'Koralle'

 Sígrænn berjarunni 10-20 cm. Ljósbleik blóm í maí-

 júní. Rauð súr, en æt ber á haustin. Þarf súran,

 magran jarðveg og bjartan stað, en þollir hálfskugga.

 Skriðul.

Týtuber / Rauðberjalyng

'Red Pearl'

 Vaccinium vitis-idaea  

 'Red Pearl'

 Sígrænn berjarunni 10-30 cm. Ljósbleik blóm í maí-

 júní. Rauð súr, en æt ber á haustin. Þarf súran,

 magran jarðveg og bjartan stað, en þollir hálfskugga.

 Skriðul.

Urðalyngrós

 Rhodedendron 

 ferrugineum

 Dökkbleik blóm í júní-júlí, 25-40 cm. Vetrarskýling 

 ekki lífsnauðsynleg.

Úlfakvistur

 Spiraea x billiardii

 1-2 m hár skriðull runni. Fölbleik blóm í löngum

 skúfum í júlí-ágúst. Vindþolinn, skuggþolinn, kelur

 dálítið en er samt harðgerður. Sólríkan stað, en þolir

 hálfskugga.

Úlfareynir

 Sorbus x hostii

 2-4 m margstofna tré. Bleik blóm í stórum sveipum í

 júní. Rauð stór ber síðsumars. Þarf bjartan stað,

 harðgerður, vind- og saltþolinn. Gulir haustlitir.

Úlfarunni

 Viburnum opulus

 1-2 m breiður runni. Hvít blóm í sveipum í júní-júlí. 

 Þarf skjólælan, bjartan stað, þolir vel hálfskugga, en

 blómstrar þá minna.

Úlfarunni 'Eskimo'

 Viburnum 'Eskimo'

 Hálfsígrænn runni 50-150 cm. Hvítir þéttir og stórir

 blómklasar. Þarf hlýjan vaxtarstað. Sólelskur, en þolir

 hálfskugga. Rakan, frjóan jarðveg.

Vaxlífviður

 Thujopsis 

 dolobrata

 Sígrænn runni 2-8 m. Gisinn vöxtur. Þarf hljýjan og

 skjólgóðan vaxtarstað, rakan jarðveg. Þrífst best í

 hálfskugga, skugga.

Vetrarbroddur

 Berberis 

 verruculosa

 Sígrænn, 80-100 cm þéttur vöxtur, Þykk leðurkennd

 blöð, gul hangandi blóm í júní. Þolir hálfskugga. Þarf

 skjól og hlýjan stað.

Vetrartoppur

 Lonicera pileata

 Sígrænn, 30-60 cm. Ljósgul ilmandi lítil blóm í júní-

 júlí. Fjólublá ber. Saltþolinn, vindþolinn. Þrífst vel í

 skugga. Þolir klippingu mjög vel.

Viðja

 Salix borealis

 2-9 m. Dökkgræn blöð, dökkbrúnir árssprotar.

 Vindþolin, hraðvaxta og mjög góð í klippt limgerði.

 Þolir nánast hvaða jarðveg sem er. Hentar líka í

 skjólbelti og þyrpingar. Sólríkan vaxtarstað.

Virginíuheggur

'Schubert'

 Prunus virginiana

 'Schubert'

 4-5 m. Blöðin eru dökkgræn í fyrstu og verða síðan

 dökkrauð. Sólríkan stað.

Víðikvistur

 Spiraea salicifolia

 1-2 m skriðull runni. Hvít blóm í löngum skúfum í

 júlí-ágúst. Uppréttur vöxtur. Kelur lítið. Skuggþolinn,

 rakan jarðveg.

Vínlandskvistur  / Keilukvistur

 Spiraea latifolia

 1-1,5 m. Hvít eða fölbleik blóm í gisnum skúfum í

 ágúst-sept. Rakaheldinn jarðveg, bjartan stað.

 Harðgerður, vindþolinn.

Vonarkvistur

 Spiraea

 'Vonarkvistur'

 1-1,5 m blendingur. Uppréttar og útsveigðar greinar,

 þakinn hvítum blómsveipum í júlí. Harðgerður,

 blómviljugur. Sólríkan stað, en þolir hálfskugga.

Vorbroddur

 Berberis vernae

 1-1,5 m. Gul hangandi  blóm í klösum á eldri

 greinum, minna á gullregn. Afar harðgerður.

Vormispill 'Boer'

 Cotonester nanshan  

 'Boer'

 Hangandi greinar á um 1-1,5 m háum stofni. Þarf

 stuðning, sólríkan stað og skjól. Ágrædd planta.

Vorsópur

 Cytisus x praecox

 Sígrænn 50-150 cm. Fölgul blóm í júní. Þurran,

 hlýjan ogbjartan stað.  Frekar viðkvæmur.

Vorsópur

'Boskoop Ruby'

 Cytisus x preacox

 'Boskoop Ruby'

 Sígrænn, 50-150 cm. Rauð blóm í júní-júlí. Þurran

 bjartan stað. Frekar viðkvæmur og þarf helst

 vetrarskýli eða kalt gróðurhús.

Ýviður

'Summergold'

 Taxus baccata

 'Summergold'

 Sígrænn breiðvaxinn runni 50-60 cm. Þarf

 skjólsælan,  bjartan vaxtarstað, en þolir hálfskugga.

 Barrið er gulröndótt.

Þokkasýrena

 Syringa x henryi

 2-3 m. Bleik blóm í gisnum blómskúfum í júní-júlí.

 Harðgerð. Blómviljug. Þolir vel hálfskugga, en

 blómstrar þá minna.

Þúfuvíðir 'Bústi'

 Salix barrattiana

 'Bústi'

 30-50 cm breiðvaxinn runni, sem myndar þéttar

 þúfur. Dökkgrænt lauf og rauðir áberandi reklar í

 apríl-maí. Harðgerður. Úrval úr söfnunarferð Alaska

 1985. Sólríkan vaxtarstað.

Þyrnirós

'Flora Plena'

 Rosa 

 pimpinellifolia 

 'Flora Plena'

 50-100 cm. Lítil hvít fyllt blóm í júlí-ágúst. Harðgerð,

 vind- og seltuþolin. Þarf sólríkan vaxtarstað. Má nota

 í lágvaxin limgerði.

Þyrnirós

'Katrín Viðar'

 Rosa

 pimpinellifolia 

 'Katrín Viðar'

 50-100 cm. Lítil hvít einföld, ilmandi  blóm í júlí-

 ágúst. Harðgerð, vind- og seltuþolin. Þarf sólríkan

 vaxtarstað. Má nota í lágvaxin limgerði.

Þyrnirós 'Lovísa'

 Rosa

 pimpinellifolia

 'Lovísa'

 50-100 cm. Lítil hvít einföld blóm í júlí-ágúst.  Rauður

 blær á greinum Harðgerð, vind- og seltuþolin. Þarf

 sólríkan vaxtarstað. Má nota í lágvaxin limgerði.

Þyrnirós

'Stanwell Perpetual'

 Rosa

 pimpinellifolia

 'Stanwell Perpetual'

 1-1,5 m. Fölbleik óreglulega fyllt blóm í ágúst-

 september. Blómviljug, þrífst best á sílríkum hlýjum

 stað. Líklega blendingur milli R.pimpinellifolia og R.

 damascena.

Ölstafur

 Rhamnus

 alnifolius

 60-100 cm. Gulgræn blóm í júní-júlí. Lágvaxinn,

 breiðvaxinn runni. Hægvaxta og harðger. Seltuþolinn

 og þolir hálfskugga.

Örðuvíðir 'Snotra'

 Salix fuscescens

 'Snotra'

 10-30 cm. Fíngerður  jarðlægur runni. Nægjusamur á

 jarðveg. Sólríkan vaxtarstað.

. Gróðrarstöðin Storð | Ferjuvegur 1 | 806 Selfoss | Sími 564-4383 | stord@stord.is