Tré og runnar ísl I-P

Listinn er birtur með fyrirvara um prentvillur og ekki er víst að allar plönturnar séu alltaf til hjá okkur í stöðinni.

 Latneskt heiti

Íslenskt heiti

Lýsing

Ilmklungur

  Rubus odoratus

 1-2 m. Ljósfjólublá ilmandi blóm í júlí-september. 

 Þrífst best í hálfskugga. Breiðist út með rótarskotum

 og fer vel sem botngróður undir hávaxnari trjám.

 Blöðin eru frekar stór og minna á blöð af rifsi.

Ilmkóróna

 Philadelphus x

 lemoinei

 'Mont Blanc'

 1-1,5 m. Fínlegur runni, hvít ilmandi blóm í júní-júlí.

 Rakaheldinn jarðveg og bjartan stað. Mun fínlegri en

 snækóróna. Vindþolinn.

Ilmreynir

 Sorbus aucuparia

 5-12 m. Yfirleitt beinvaxið einstofna tré, greinar

 uppréttar. Hvít ilmandi blóm í stórum sveipum í júní,

 rauð skrautleg ber á haustin. Fallegir haustlitir.

 Bjartan stað og frjósaman jarðveg.  Íslensk planta.

Ilmreynir

'Joseph Rock'

 Sorbus aucuparia

 'Joseph Rock'

 5-10 m. Upprétt tré eða runni. Greinar sveigjast

 aðeins út á trénu þegar það eldist. Hvít blóm í júní.

 Áberandi gul ber á haustin. Skrautlegir haustlitir.

 Frjóan jarðveg.

Ilmsnepla /

Ilmdepill

 Hebe odora

 Sígrænn, 30-70 cm hálfrunni með upprétta stöngla.  

 Fagurgræn blöð, hvít blóm í klösum í júlí. Þrífst vel í

 sendnum jarðvegi, þarf vetrarskýi fyrstu árin. Hentar

 í steinhæðabeð.

Ígulmispill

 Cotoneaster

 bullatus

 2-3 m. Grófur runni með blöðrótt blöð. Fölbleik blóm

 í klösum í júlí, rauð ber í september-október. Bjartan

 stað, meðalrakan jarðveg, skjól.

Ígulrós

'John Mc Nabb'

 Rosa rugosa

 'John Mc Nabb'

 1-1,5 m. Hvít hálffyllt ilmandi blóm í júlí-ágúst. Þarf

 skjól og sólríkan vaxtarstað. Getur þurft stuðning.

Íslenskur einir 'Djúpalón', kk

 Juniperus 

 communis '

 Djúpalón', kk'

 Sígrænn jarðlægur runni, 20-50 cm. Harðger og

 vindþolinn. Þrífst á björtum stað, íslensk tegund. Góð

 þekjuplanta.

Íslenskur einir

'Djúpalón', kvk

 Juniperus

 communis '

 Djúpalón', kvk

 Sígrænn jarðlægur runni, 20-50 cm. Harðger og

 vindþolinn. Þrífst á björtum stað, íslensk tegund. Góð

 þekjuplanta.

Jakúlyngrós

'Dreamland'

 Rhododendron

 yakushimanum

 'Dreamland'

 Sígrænn runni 60-120 cm. Stór ljósbleik blóm í júní-

 júlí. Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli. Ný blöð eru hvítloðin en síðan hverfa

 hárin.

Jakúlyngrós

'Flava'

 

 Rhododendron

 yakushimanum

 'Flava'

 Sígrænn runni 80-100 cm. Stór gul blóm í júní-júli. 

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli. Ný blöð eru hvítloðin en síðan hverfa

 hárin.

Jakúlyngrós

'Silberwolke'

 Rhododendron

 yakushimanum '

 Silberwolke'

 Sígrænnn runni 80-100 cm. Stór fölbleik blóm í júní-

 júlí. Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli. Ný blöð eru hvítloðin en síðan hverfa

 hárin.

Japanshlynur

'Atropurpureum'

 Acer palmatum

 'Atropurpureum'

 1-2,5 m hátt lítið tré. Þarf skjólgóðan og hlýjan 

 vaxtarstað. Fær rauðfjólublá blóm í júní-júlí, en nær

 sennilega ekki að blómstra utandyra hér.

Japanskvistur

'Eiríkur Rauði'

 Spiraea japonica

 'Eiríkur Rauði'

 50-100 cm. Þéttur blaðfallegur runni. Bleik blóm í  

 ágúst-september. Harðgerður, þarf skjól og sól.

Japanskvistur

'Glenroy Gold'

 Spiraea japonica  

 'Glenroy Gold'

 40-60 cm. Þéttur blaðfallegur runni. Gul blöð allt

 sumarið.  Bleik blóm í ágúst-september. Harðgerður,

 þarf skjól og sól. Myndar hálfgerða þúfu.

Japanskvistur

'Golden Princess'

 Spiraea japonica.

 'Golden Princess'

 30-40 cm. Þéttur blaðfallegur runni. Gul blöð allt

 sumarið.  Bleik blóm í ágúst-september.

 Harðgerður, þarf skjól og sól. Myndar hálfgerða þúfu.

Japanskvistur

'Little Princess'

 Spiraea japonica

 'Little Princess'

 30-40 cm. Þéttur blaðfallegur runni. Bleik blóm í

 ágúst-september. Harðgerður, þarf skjól og sól.

 Myndar hálfgerða þúfu.

Japanskvistur

'Manon'

 Spiraea japonica  

 'Manon'

 50-100 cm. Þéttur blaðfallegur runni. Bleik blóm í

 ágúst-september. Harðgerður, þarf skjól og sól.

 Myndar hálfgerða þúfu.

Japansýr 'Nana'

 Taxus cuspidata

 'Nana'

 Sígrænn runni 50-150 cm. Hægvaxta, óreglulega

 breiðkeilulaga vöxtur. Þarf hlýjan og þokkalega

 skjólgóðan stað. Mjög skuggþolinn. Nálar verða oft

 bronslitar yfir veturinn.

Júnísýrena

 Syringa  

 yunnanensis

 2-3 m. Fjólubleik blóm í löngum frekar gisnum skúf í  

 júní-júlí. Sólríkan stað og frjóan jarðveg. Harðgerð og

 blómviljug. Þolir vel hálfskugga, en blómstrar þá

 minna.

Jöklarifs

 Ribes glaciale

 1,5-2 m. Gulleit blóm í maí-júní. Fallegarauðir

 árssprotar og skrautlegir haustlitir. Nægjusamt,

 harðgert.

Kanadalífviður

'Globosa'

 Thuja occidentalis

 'Globosa'

 Sígrænn runni 1-1,5 m. Lágvaxið, kúlulaga í vexti.

 Skærgrænt barr. Hægvaxta, vindþolinn,

 meðalharðger.

Kanadalífviður

'Golden Globe'

 Thuja occidentalis  

 'Golden Globe'

 Sígrænn runni 60-100 cm. Lágvaxið, kúlulaga vöxtur, 

 Gult barr.Þarf hlýjan vaxtarstað. Hægvaxta,

 vindþolinn og skuggþolinn. Hentar í ker og potta á

 skjólgóðum stað.

Kanadalífviður

'Smaragd'

 Thuja occidentalis

 'Smaragd'

 Sígrænt 2-6 m. Keilulaga hægvaxta tré. Þarf hlýjan

 vaxtarstað. Skuggþolinn, vindþolinn.

Kanadalífviður

'Tiny Tim'

 Thuja occidentalis

 'Tiny Tim'

 Sígrænn runni 30-50 cm. Kúlulaga, þettgreinóttur.

 Hægvaxta. Þarf hlýjan vaxtarstað. Vind- og

 skuggþolinn. Hentar í ker og potta.

Kanadaviður

 Amelanchier

 canadensis

 2-4 m runni, eða lítið tré.  Hvít ilmandi blóm í maí-

 júní. Fær purpurasvört æt ber á haustin.

Kasmírreynir

 Sorbus cashmiriana

 2-6 m margstofna tré eða runni. Slútandi

 hliðargreinar. Fínleg blöð. Bleikhvít stór blóm í

 klösum í júní, stór hvít ber á haustin, rauðir

 haustlitir. Harðgerður og vindþolinn. Frjóan jarðveg.

Kattaflétta

 Actininda kolomikta

 Klifurplanta, 2-4 m. Hvít blóm í júní-júlí. Sérbýli.

 Blöðin fá bleikan og hvítan lit á blaðendana í góðri

 birtu. Liturinn er miera áberandi hjá karlplöntunni.

Kattaflétta 'Paula'

 Actininda kolomikta

 'Paula'

 Klifurplanta, 2-4 m. Hvít blóm í júní-júlí. Sérbýli.

 Blöðin fá bleikan og hvítan lit á blaðendana í góðri

 birtu. Liturinn er meira áberandi hjá karlplöntunni.

 Kvenplantan fær æt lítil ber.

 

Kirsiberjatré 'Stella'

 Prunus avium

 'Stella' 

 Kanadískt yrki.  2-4 m. Hvít blóm í maí-júní. Bjartan,

 skjólgóðan stað. Rauð safarík og bragðgóð ber í

 ágúst-september. Þarf  kalkríkan jarðveg.

 Sjálffrjóvgandi.

Kirsiberjatré

'Sunburst'

 Prunus avium

 'Sunburst'

 Kanadískt yrki. 2-4 m. Hvít blóm í maí-júní. Bjartan,

 skjólgóðan stað.  Rauð safarík og bragðgóð ber í

 ágúst-september. Þarf kalkríkan jarðveg.

 Sjálffrjóvgandi. Góður frjógjafi.

Kirtilrifs

 Ribes glandulosum

 30-50 cm, skriðult. Kremhvít til fölbeik blóm í maí-

 júní. Skærrauð ber í júlí-ágúst. Harðgert og góð

 þekjuplanta.

Kínakvistur

 Spiraea gemmata

 1-1,5 m. Þéttgreinóttur fínlegur runni. Útsveigðar

 greinar, hvít blóm í hálfsveipum í júní-júlí. Sendinn

 jarðveg, bjartan stað. Blómviljugur.

Kínareynir

 Sorbus vilmorinii

 3-6 m. Stór runni eða lítið tré með breiða krónu. Hvít

 blóm í júní-júlí. Rauðleit ber síðsumars, sem fölna

 með tímanum. Fallegir haustlitir. Vidþolinn, frjóan

 jarðveg.

Klukkutoppur

 Lonicera hispida

 1-2 m. Stór fölgul klukkulaga blóm í júní-júlí, aldin

 appelsínugult í júlí-ágúst. Vindþolinn, skuggþolinn,

 blómviljugur.

Koparreynir

 Sorbus koehneana

 (frutescens)

 2-3 m. Fíngert margstofna tré eða runni. Útsveigðar

 hliðargreinar. Hvít blóm í júní-júlí, snjóhvít ber

 síðsumars. Mjög fallegir haustlitir. Harðgerður. Frjóan

 jarðveg.

Kóreukvistur /

Skógarkvistur

 Spiraea miyabei

 60-100 cm. Ljósbleik blóm í stórum gisnum sveipum í

 júlí-ágúst. Blómviljugur. Rauðleitt lauf á vorin.

 Duglegur. Sólríkan vaxtarstað.

Kóreuþinur

 Abies koreana

 Sígrænt 5-10 m beiðvaxið tré. Hægvaxta. Þarf

 bjartan og skjólgóðan vaxtarstað, en þolir

 hálfskugga. Fær fallega fjólublá köngla sem sitja

 ofaná greinunum.

Kristþyrnir

'Alaska'

 Ilex aquifolium

 'Alaska'

 Sígræn, 1-3 m. Sérbýlisplanta. Kvk planta ber rauð

 ber á haustin. Nokkuð harðger runni. Þarf þokkalega

 skjólgóðan vaxtarstað. Þolir sól og hálfskugga.

Kristþyrnir

'Argentea

Marginata'

 Ilex aquifolium

 'Argentea

 Marginata'

 Sígræn 1-8 m. Hvít lítil blóm í júní-júlí. Bl-ðin eru

 dökkgræn með hvíta jaðra. Þolir sól og hálfskugga.

 Þarf þokkalega skjólgóðan vaxtarstað.

Körfurunni

 Chiliotricum 

 diffusum 'Siska'

 Sígrænn hálfrunni af körfublómaætt, 80-100 cm.

 Gráleit fínleg blöð, litlar hvítar körfur í júlí-ágúst.

 Sóríkan stað, frekar harðgerður.

Körfuvíðir

 Salix viminalis

 3-6 m, fínlegur, útbreiddur gisinn vöxtur. Grannar

 gulleitar greinar, ljósgræn löng blöð. Frjóan jarðveg,

 bjartan stað.

Lambarunni

 Viburnum lantana

 1-2 m breiður, gisinn runni. Kremhvít ilmlaus blóm í

 stórum sveipum í júní-júlí, gráloðin stór blöð, stendur

 oft rænn fram í frost. Rauð ber síðla sumars. Sólríkan

 stað, kalkríkan jarðveg.

Loðkvistur

 Spiraea mollifolia

 80-150 cm.  Hvít blóm í hálfsveip í júli. Útsveigðar

 greinar, gráloðin blöð. Þurran bjartan stað,

 harðgerður.

Loðvíðir 'Katlagil'

 Salix lanata

 'Katlagil'

 10-30 cm. Gráloðinn runni, mjög harðgerður.

 Sérbýll, karlplantan fær skærgula rekla í maí-júní.

 Góð í þyrpingarsem þekjuplanta, Íslensk planta.

Logalauf /

Svartapall

 Aronia

 melanocarpa

 2-4 m runni. Stórir hvítir ilmandi blómklasar í júní.

 Fyrst rauð, en síðan svört ber á haustin, sem hægt er

 að nota í matreiðslu. Eldrauðir haustlitir. Bjartan stað

 og frekar skjólgóðan. Harðgerð.

Lyngrós

'Balalaika'

 Rhododendron

 'Balalaika'

 Sígrænn runni, 1-2 m. Stór appelsínubleik blóm i

 júní-júlí. Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól

 eða hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan

 jarðveg og vetrarskýli.

Lyngrós

'Blue Peter'

 Rhododendron

 'Blue Peter'

 Sígrænn runni 1-2 m. Stór ljósfjólublá blóm í júní.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Lyngrós

'Blue Diamond'

 Rhododendron  

 impeditum

 'Blue Diamond'

 Sígrænn runni 60-100 cm. Fjólublá bóm í júní-júlí.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Lyngrós 'Kokardia'

 Rhododendron  

 'Kokardia'

 Sígrænn runni 1-1,8 m. Stór dökkbleik blóm í júní-

 júlí. Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Lyngrós

'Polarnacht'

 Rhododendron  

 'Polarnacht'

 Sígrænn runni 1-1,2 m. Stór dökkfjólublá blóm í júní-

 júlí. Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Lyngrós 'Rasputin'

 Rhododendron

 'Rasputin'

 Sígrænn runni 1-1,5 m. Stór fjólublá blóm í júní.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Magðalenurifs / Blöndustikill

 Ribes x

 magdalenae

 Þyrnóttur runni, líkist alparifsi. Skuggþolinn, um 1 m

 á hæð, mjög harðgerður. Þekjandi.

Marþöll

 Tsuga heterophylla

 Sígrænt 2-15 m. Hægvaxta tré. Þarf skjólgóðan

 vaxtarstað og vetrarskýli í byrjun. Skuggþolin. Rakan

 og næringarríkan jarðveg.

Meyjarós

'Geranium'

 Rosa moyesii

 'Geranium'

 2-3m. Rauð einföld meðalstór blóm í júlí-ágúst.

 Mjög blómviljug. Rauðar nýpur á haustin, mjög

 áberandi nýpur

Mánakvistur

 Spiraea uratensis

 1-1,5 m. Uppréttar og útsveigðar greinar, hvít blóm í

 sveipum á greinunum í júní-júlí. Blómviljugur,

 harðgerður. Sólríkan stað, en þolir hálfskugga.

Mjaðarlyng 'Gosi'

 Myrica gale 'Gosi'

 30-100 cm. Yrkið er úrval úr Alaskasöfnun '85.

 Rauðir áberandi reklar á vorin, blöðin ilmandi og

 notuð í  snafsa. Þurran bjartan stað, kelur smávegis.

Mispill ágræddur

 Cotoneaster

 nanshan 'Boer'

 Hangandi greinar á um 1-1,5 m háum stofni. Þarf

 stuðning, sólríkan stað og skjól.

Mjallarhyrnir

 Cornus alba

 'Sibirica'

 2-3 m. Gulhvít óáberandi blóm í maí-júní. Ungar

 greinarnar eru fallega rauðar.  Meðalharðger, kelur

 yfirleitt. Runninnn er  fallegastur ef hann er

 klipptur niður reglulega.

Mjallarhyrnir

'Sibirica Variegata'

 Cornus alba  

 'Sibirica Variegata'

 1,5-2 m. Gulhvít óáberandi blóm í maí-jíní. Ungar

 greinarnar eru fallega rauðar, blöðin eru græn með

 hvítum jöðrum. Meðalharðger, kelur  yfirleitt.

 Runninnn er  fallegastur ef hann er klipptur niður

 reglulega.

Myrtuvíðir

 Salix myrsinites

 40-100 cm. Þéttur runni með þykk, leðurkennd,

 dökkgræn blöð. Þau haldast visin á runnanum yfir

 veturinn, gulbrún og falleg. Rauðir reklar í maí þegar

 plantan laufgast. Rakan jarðveg, harðgerður, laus við

 óþrif. Hentar í þyrpingar og lág limgerði.

Netvíðir

 Salix reticulata

 10-20 cm. Alveg jarðlægur, þekjandi og mjög

 hægvaxta.  Góður í steinhæðir. Blágræn, nettaugótt

 kringlótt blöð, mjög falleg.

Nótarvíðir

 Salix phlebophylla

 50-100 cm. Jarðlægur og fínlegur runni sem myndar

 þéttar breiður. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól.

 Hentar sem þekjuplanta.

Næfurheggur

 Prunus maackii

 6-10 m, tré eða margstofna runni. Hvít blóm í

 klösum í júní. Sérlega fallegur rauðbrúnn börkur.  

 Skjólgóðan stað.

Orravíðir

 Salix glaucosericea

 1-1,5 m. Hægvaxta, uppréttur, þéttur runni.

 Hvítloðin blöð, fjólubláir reklar á karlplöntum í maí.

 Vind- og saltþolinn. Sólríkan vaxtarstað. Hentar í

 lágvaxin limgerði og þyrpingar.

Páfarós

 Rosa poppius

 50-100 cm. Dökkleik þéttfyllt ilmandi blóm í júlí-

 ágúst.  Þyrnirósablendingur. Harðgerð. Þarf sólríkan

 vaxtarstað.

Perlukvistur

 Spiraea x

 margaritae

 60-80 cm. Stórir ljósbleikir blómsveipir í ágúst-

 september. Vex í einhvers konar hálfkúlu. Harðgerður.

 Sólríkan stað, en þolir hálfskugga.

Perlurunni

 Exochorda x

 macrantha

 'The Bride'

 150-200 cm. Skjannahvít blóm i júní-júlí í stórum

 klösum. Umfangsmikill runni með slútandi greinar.

 Sólríkan vaxtarstað. Fræbelgirnir hanga áframá

 greinunum eins og litlar perlur.

Perutré

'Moskovskaja'

 Pyrus communis

 'Moskovskaja'

 Rússneskt yrki. Meðalstór græn pera, safarík og sæt

 á bragðið. Sjálffrjóvgandi.

Perutré 'Pepi'

 Pyrus communis

 'Pepi'

 Yrki frá Eistlandi. Meðalstór græn pera, bragðgóð og

 safarík. Gefur góða uppskeru. Sjáffrjóvgandi.

Perutré 'Suvenirs'

 Pyrus communis

 'Suvenirs'

Frá Finnlandi.

Plómutré 'Opal'

 Prunus cerasifera

 'Opal' 

 Ávaxtatré, 2-4 m. Hvít blóm í maí-júní. Bjartan,

 skjólgóðan stað. Fjólublá, bragðgóð aldin í

 september.  Sjálffrjóvgandi.

Plómutré

'Kuokkala'

 Prunus domestica  

 'Kuokkala'

 Finnskt yrki. 3-4 m. Rauðleit, ljósfjólublá aldin.

Plómutré 'Sinikka'

 Prunus domestica

 'Sinikka'

 Finnskt yrki. 3-4 m. Frekar smátt, kringlótt aldin í

 september. Bláleitt, sætt á bragðið. Gefur góða

 uppskeru. Sjálffrjóvgandi.

Purpurabroddur

 Berberis x 

 ottawensis

 'Superba'

 2 m. Purpurarauð stór blöð, gul blóm, frekar

 viðkvæmur fyrir miklu roki.

Purpurasópur

 Chamaecytisus

 purpureus

 'Atropurpureus'

 Sígrænar greinar, 50-70 cm, lágvaxinn reunni. Bleik

 blóm í maí- júní. Sólríkan stað og skjól. Kýs þurran

 og sendinn  jarðveg. Frekar viðkvæmur..

. Gróðrarstöðin Storð | Ferjuvegur 1 | 806 Selfoss | Sími 564-4383 | stord@stord.is