Kanadískar rósir

Mjög harðgerar og flottar rósir. Eftir gróðursetningu er nauðsynlegt að vökva plönturnar vel, en einnig getur verið gott að bleyta hnausinn fyrir gróðursetningu. Þær þurfa ekki mikla klippingu.

  • Canadian Artists sería: Ný sería þróuð af hópi kanadískra ræktenda. Harðgerar rósir.
  • Explorer sería: Nefndar eftir Kanadískum landkönnuðum. Vinsælar kuldaþolnar rósir um allan heim.
  • Parkland sería (Morden): Harðgerar kanadískar rósir, þróaðar af Morden Research Station í Manitoba.
 
Listinn er birtur með fyrirvara um prentvillur og ekki er víst að allar plönturnar séu alltaf til hjá okkur í stöðinni.
 

Nafn rósar

 Lýsing

Rosa 'Hope for Humanity'

 1 m. Dumbrauð fyllt, ilmandi blóm í júlí-september.  Parkland sería.

Rosa 'Lambert Closse'

 1 m. Ljósbelik fyllt, ilmandi blóm í júlí-september.  Explorer sería.

Rosa 'Quadra'

 Klifurrós, runnarós, 2 m. Rauð, þéttfyllt blóm í ágúst-september.  Mjög  

 harðger. Explorer sería.

Rosa 'Emily Carr'

 1,2 m. Djúprauð, fyllt blóm í ágúst-september.  Blómviljug.  Canadian Artist  

 sería

Rosa 'Morden Amorette'

 50 cm. Rauð, óreglulega fyllt blóm í júlí-september.  Þéttur vöxtur, blómviljug. 

 Parkland sería.

Rosa 'Morden Belle'

 90 cm. Bleik, þéttfyllt ilmandi blóm í júlí-september. Blómviljug. Parkland sería.

Rosa 'Morden Blush'

 70-90 cm. Ljósbleik, þéttfyllt ilmandi blóm í júlí-september. Stórar nýpur að

 hausti. Þolir þurrk. Parkland sería.

Rosa 'Morden Centennial'

 1 m. Bleik fyllt, ilmandi blóm í júlí-september.  Parkland sería.

Rosa 'Morden Sunrise'

 80 cm. Laxableik, ilmandi blóm í júlí-september. Blómin lýsast og verða      

 næstum hvít. Dökkgræn blöð. Parkland sería.

Rosa 'Morden Fireglow'

 80 cm. Rauð, næstum sjálflýsandi, fyllt ilmandi blóm í júlí-september. Parkland

 sería.

. Gróðrarstöðin Storð | Ferjuvegur 1 | 806 Selfoss | Sími 564-4383 | stord@stord.is