Klasarósir

Listinn er birtur með fyrirvara um prentvillur og ekki er víst að allar plönturnar séu alltaf til hjá okkur í stöðinni.

Nafn rósar

 Lýsing

'Allgold'

 Gul stór hálffyllt endingargóð blóm í ágúst, ilmar örlítið. 70-80 cm.

'Amsterdam'

 Eldrauð meðalstór hálffyllt blóm. 60-80 cm.

'Arthur Bell'

 Stór skærgul fyllt blóm í ágúst, ilmar. 80-100 cm.

'Doris Tysterman'

 Appelsínugul þéttfyllt blóm í ágúst. Ilamr örlítið. 70-90 cm.

'Dornröschen'

 Stór fagurbleik blóm í ágúst. Fá blóm í klasa, en blómviljug. 80-100 cm.

'Europeana'

 Dökkrauð fyllt blóm í stórum klösum í ágúst. 60-80 cm.

'Irene af Danmark'

 Hvít þéttfyllt blóm í ágúst. Ilmar. 60-80 cm.

'Katharina Zeimet'

 Hreinhvít fyllt blóm í ágúst. 70-80 cm.

'Kordes Korona'

 Appelsínurauð skærlituð blóm í ágúst. 60-90 cm.

'Nina Weibull'

 Dökkrauð blóm, þéttur vöxtur, 70-80 cm.

'Pernille Poulsen'

 Skærbleik lausfyllt blóm í ágúst. Ilmar. 80-100 cm.

'Schneewitchen'

 Snjóhvít hálffyllt blóm í ágúst. 80-100 cm. Blómsæl.

'Tip Top'

 Ljósbleik fyllt áberandi blóm í ágúst. Ilmar örlítið. 70-90 cm.

'Tom Tom'

 Bleik fyllt blóm í ágúst. Ilmar. 60-80 cm.

. Gróðrarstöðin Storð | Ferjuvegur 1 | 806 Selfoss | Sími 564-4383 | stord@stord.is