Tré og runnar P-R

Listinn er birtur með fyrirvara um prentvillur og ekki er víst að allar plönturnar séu alltaf til hjá okkur í stöðinni.

 Latneskt heiti

Íslenskt heiti

Lýsing

Philadelphus coronarius

 Snækóróna

 1-2,5 m. Hvít, allstór ilmandi blóm í  júlí.

 Rakaheldinn  jarðveg og góða birtu, hálfskugga.

 Vindþolinn.

Philadelphus x lemoinei 'Mont Blanc'

 Ilmkóróna

 1-1,5 m. Fínlegur runni, hvít ilmandi blóm í júní-júlí.

 Rakaheldinn jarðveg og bjartan stað. Mun fínlegri en

 snækóróna. Vindþolinn.

Physocarpus opulifolius 'Diabolo'

 Garðakvistill /

 Blásurunni

 'Diabolo'

 1-2 m. Fölbleik blóm í júlí-ágúst. Afbrigði með

 dökkpurpurarauð blöð allt sumarið. Blómstrar á fyrra

 árs sprota. Þolir vel klippingu. Frjóan, rakaheldinn

 jarðveg.

Physocarpus opulifolius 'Luteus'

 Garðakvistill /

 Blásurunni

 'Luteus'

 1-2 m. Fölgul blóm í júlí-ágúst. Afbrigði með heiðgul

 blöð allt sumarið. Blómstrar á fyrra árs sprota. Þolir

 vel klippingu. Frjóan, rakaheldinn jarðveg.

Picea abies 'Búlgaría'

 Búlgarskt

 rauðgreni

 Sígrænt 10-16 m. Keilulaga vinþolið tré.

 Nærigarríkan jarðveg.

Picea abies 'Nidiformis'

 Hreiðurgreni

 'Nidiformis'

 Sígrænt 50-100 cm. Breið-og þéttvaxið. áberandi

 hreiðurlaga laut i miðjum runnanum. Þarf skjól eða

 vetrarskýli fyrstu árin. Notða í steinhæðir og innan

 um annan smávaxinn gróður. Rakan súran jarðveg.

Picea abies

'Pumila Nigra'

 Rauðgreni

 'Pumila Nigra'

 Sígrænt 50-100 cm. Breiðvaxið óreglulegur vöxtur. .

 Þarf skjól eða vetrarskýli fyrstu árin. Notða í

 steinhæðir og innan um annan smávaxinn gróður.

 Rakan jarðveg.

Picea engelmannii

 Blágreni

 Sígrænt 15-20 m. Hægvaxið, harðgert, skuggþolið.

 Frjóan, þurran jarðveg.

Picea glauca

 Hvítgreni

 Sígrænt 12-15 m. Harðgert, vindþolið og nægjusamt.

 Hægvaxta og skuggþolið. Frjóan, rakan jarðveg.

Picea glauca 'Conica'

 Dverghvítgreni

 Sígrænt 1-3 m. Dvergvaxið afbrigði af hvítgreni.

 Mjög reglulegur keilulaga vöxtur, afar hægvaxta.

 Harðgert.

Picea mariana

 Svartgreni

 Sígrænt 5-15 m. Frekar smágert tré, vex hægt. Þarf

 að skýla plöntum fyrstu árin.  Aðlægar greinar.

 Nægjusamt, rakan jarðveg. Krónan er oft óregluleg í

 vexti.

Picea pungens var. glauca

 Broddgreni

 Sígrænt 10-20 m. Hægvaxta. Breið, keilulaga

 króna.Getur kalið í vorfrostumút við sjávarsíðuna.

Picea sitchensis

 Sitkagreni

 Sígrænt 15-20 m. Harðgert, vindþolið og nægjusamt.

 Nokkuð hraðvaxta. Rakan jarðveg.

Picea x lutzii

 Sitkabastarður

 Sígrænt 15-20 m. Blendinur milli hvítgenis og

 sitkagrenis. Misjafn í vaxtarlagi. Vindþolið, skugg- og

 seltuþolið. rakan jarðveg. Harðgert.

Pinus aristata

 Broddfura

 Sígrænt 5-10 m. Vex oftast sem runni. Breiðkeilulaga

 króna. Meðalþþurr jarðvegur, nægjusamt, seltuþolið.

 Hægvaxta. Harpixörður á nálunum.

Pinus contorta

 Stafafura

 Sígrænt 7-15 m. Harðgert tré með breiða krónu.

 Nægjusamt.

Pinus mugo var. mughus

 Fjallafura

 Sígrænt 2-3 m. Breiðvaxinn frekar hægvaxta runni.

 Harðgerð og allseltuþolin. Nægjusamt.

Pinus mugo var. pumilio

 Dvergfura

 Sígrænt 50-100 cm Breiðvaxinn frekar hægvaxta

 runni.  Harðgerð og allseltuþolin. Nægjusamt.

Pinus uncinata

 Bergfura

 Sígrænt 8-15 m. Eistofna bústið tré. Harðgert og

 hægvaxta. Vindþolið og nægjusamt. Þrífst vel víðast

 hvar inn til landsins.

Populus trichocarpa 'Jóra'

 Alaskaösp 'Jóra'

 10-25 m, hraðvaxta og harðgert. Þarf rakan jarðveg

 og gott rótarpláss. Myndar rótarskot. Kvenösp, sem

 blómstrar og dreifir hvitum hnoðrum af fræjum um

 allt.

Populus trichocarpa 'Keisari'

 Alaskaösp 'Keisari'

 10-25 m, hraðvaxta og harðgert. Þarf rakan jarðveg

 og gott rótarpláss. Myndar rótarskot. Frekar

 breiðvaxin króna og gróf brum. Karlösp sem

 blómstrar, en sáir sér ekki.

Populus trichocarpa 'Pinni'

 Alaskaösp 'Pinni'

 10-25 m, hraðvaxta og harðgert. Þarf rakan jarðveg

 og gott rótarpláss. Myndar rótarskot. Fallegur jafn

 vöxtur. Karlösp sem blómstrar, en  sáir sér ekki.

Populus trichocarpa

'Salka'

 Alaskaösp 'Salka'

 10-25 m, hraðvaxta og harðgert. Þarf rakan jarðveg

 og gott rótarpláss. Myndar rótarskot. Kvenösp, sem

 blómstrar og dreifir hvitum hnoðrum af fræjum um

 allt.

Populus trichocarpa 'Sæland'

 Alaskaösp

 'Sæland'

 10-25 m, hraðvaxta og harðgert. Þarf rakan jarðveg

 og gott rótarpláss. Myndar rótarskot.

Potentilla fruticosa  'Arbuscula'

 Runnamura

 'Arbuscula‘

 30-40 cm. Ljósgul stór blóm í júlí-ágúst.  Þéttvaxinn

 runni með frekar stór blóm í júlí- ágúst. Þurran og

 bjartan stað.

Potentilla fruticosa 'Daydawn'

 Runnamura

 'Daydawn‘ 

 40-60 cm. Ljósbleik blóm í ágúst-september. Þéttur,

 útvaxandi runni, meðalharðger. Þarf hlýjan, bjartan

 vaxtarstað.

Potentilla fruticosa 'Goldfinger'

 Runnamura

 'Goldfinger‘

 80-150 cm. Skærgul blóm í júlí-ágúst. Þéttvaxinn

 runni. Nokkuð harðgerð. Þurran og bjartan

 vaxtarstað.  Góð í lág limgerði.

Potentilla fruticosa 'Goldteppich'

 Runnamura

 'Goldteppich‘

 30-40 cm, nánast jarðlægur, þéttvaxinn runni. Gul

 stór blóm í júlíöseptember. Þurran og bjartan

 vaxtarstað. Harðgerð.

Potentilla fruticosa 'Micrandra'

 Runnamura

 'Micrandra‘

 40-60 cm, þéttvaxinn og uppréttur runni. Frekar

 fíngerður. Gul blóm í júlí-ágúst.Þurran og bjartan

 vaxtarsta. Góð í lág limgerði.

Potentilla frutcosa 'Mt.Everest'

 Runnamura

 'Mt.Everest‘

 70-130 cm. Þéttvaxinn uppréttur runni. Hvít frekar

 stór blóm í júlí-september. Þurran og bjartan stað. Góð í lág limgerði. Nokkuð harðgerð.

Potentilla fruticosa 'Princess'

 Runnamura

 'Princess‘

 30-60 cm. Þéttvaxinn, þúfulaga runni. Ljósbleik blómí

 ágúst-september. Þurran bjartan vaxtarstað. Nokkuð 

 harðgerð.

Potentilla fruticosa 'Tangerine'

 Runnamura

 'Tangerine‘

 30-50 cm, nánast jarðlægur runni. Ljósappelsínugul

 blóm í águst-september. Fínlegur og þéttur vöxtur.

 Þurran og bjartan stað. Meðalharðgerð.

Potentilla fruticosa 'Tilford Cream'

 Runnamura

 'Tilford Cream‘

 70-100 cm. Þéttvaxinn kúlulaga runni. Kremhvít

 blóm i júlí-september. Þurran og bjartan stað. 

 Nokkuð harðgerð.

Prunus avium 'Stella'

 Kirsiberjatré 'Stella'

 Kanadískt yrki.  2-4 m. Hvít blóm í maí-júní. Bjartan,

 skjólgóðan stað. Rauð safarík og bragðgóð ber í

 ágúst-september. Þarf  kalkríkan jarðveg.

 Sjálffrjóvgandi.

Prunus avium

'Sunburst'

 Kirsiberjatré

 'Sunburst'

 Kanadískt yrki. 2-4 m. Hvít blóm í maí-júní. Bjartan,

 skjólgóðan stað.  Rauð safarík og bragðgóð ber í

 ágúst-september. Þarf kalkríkan jarðveg.

 Sjálffrjóvgandi. Góður frjógjafi.

Prunus cerasifera 'Opal'

 Plómutré 'Opal'

 Ávaxtatré, 2-4 m. Hvít blóm í maí-júní. Bjartan,

 skjólgóðan stað. Fjólublá, bragðgóð aldin í

 september.  Sjálffrjóvgandi.

Prunus cerasus

'Chokoladnaja'

 Súrkirsi

 'Chokoladnaja'

 1,5-2 m. Frá Finnlandi.

 

Prunus cerasus 'Fanal'

 

 Súrkirsi 'Fanal'

 Ávaxtatré, 2-4 m. Hvít blóm í maí-júní.  Bjartan,

 skjólgóðan stað. Rauð frekar súr ber í ágúst-

 september. Henta vel í ýmsa matergerð.

Prunus cerasus 'Huvimaja'

 Súrkirsi

 'Huvimaja'

 Ávaxtatré. Finnskt yrki. 2-4 m. Hvít blóm í maí-júní. 

 Bjartan, skjólgóðan stað. Rauð ber í ágúst-september. Berin eru það sæt, að það er hægt að borða þau beint  af trénu. Henta vel í ýmsa matargerð. Sjálffrjóvgandi.

Prunus cerasus

'Lettisk Låg'

 Súrkirsi

 'Lettisk Låg'

 Ávaxtatré. Yrki frá Lettlandi. Runnkennt 1,5 m.

 Fallega dökkrauð ber, frekar sæt. Henta vel í ýmsa

 matargerð. Pantað frá Finnlandi. Sjálffrjóvgandi.

Prunus domestica

'Kuokkala'

 Plómutré  

 'Kuokkala'

 Finnskt yrki. 3-4 m. Rauðleit, ljósfjólublá aldin.

Prunus domestica 'Sinikka'

 Plómutré

 'Sinikka'

 Finnskt yrki. 3-4 m. Frekar smátt, kringlótt aldin í

 september. Bláleitt, sætt á bragðið. Gefur góða

 uppskeru. Sjálffrjóvgandi.

Prunus maackii

 Næfurheggur

 6-10 m, tré eða margstofna runni. Hvít blóm í

 klösum í júní. Sérlega fallegur rauðbrúnn börkur.  

 Skjólgóðan stað.

Prunus nipponica var. kurilensis 'Ruby'

 Rósakirsi 'Ruby'

 2-5 m. Margstofna runni, oftast ágræddur. Stórir

 klasar af bleikum blómum í maí-júní, fyrir laufgun.

 Sólríkan stað og skjól. Meðalharðgert. Svört lítil óæt

 ber síðsumars.

Prunus padus 'Colorata'

 Blóðheggur

 3-6 m. Margstofna tré eða runni. Bleik blóm í júní,

 rauðleit blöð. Bjartan og skjólgóðan vaxtarstað.

 Frekar viðkvæmur.

Prunus padus 'Laila'

 Heggur 'Laila'

 4-10 m. Margstofna tré eða runni, með hvít ilmandi

 blóm í  klösum í maí-júní. Skuggþolinn, harðgerður.

 Gulir  haustlitir. Er með rótaskot.

Prunus padus 'Watereri'

 Heggur 'Watereri'

 4-10 m. Margstofna tré eða runni, með hvit ilmandi

 blóm í löngum hangandi klösum í júní. Skuggþolinn.

 Meðalharðgerður.

Prunus pumila var. depressa

 Sandkirsi

 20-40 cm. Skriðull runni sem myndar breiður. Hvít til

 bleik  blóm í júní, svört óæt ber á haustin. Þolir

 hálfskugga. Meðalharðger.

Prunus serrula

 Fjallakirsi

 5-7 m. Þettvaxið tré eða runni. Hvít blóm i júní-júlí. 

 Börkurinn fallega rauðbrúnn og glansandi.

Prunus virginiana 'Schubert'

 Virginíuheggur

 'Schubert'

 4-5 m. Blöðin eru dökkgræn í fyrstu og verða síðan

 dökkrauð. Sólríkan stað.

Pyrus communis

'Moskovskaja'

 Perutré

 'Moskovskaja'

 Rússneskt yrki. Meðalstór græn pera, safarík og sæt

 á bragðið. Sjálffrjóvgandi.

Pyrus communis 'Pepi'

 Perutré

 'Pepi'

 Yrki frá Eistlandi. Meðalstór græn pera, bragðgóð og

 safarík. Gefur góða uppskeru. Sjáffrjóvgandi.

Pyrus communis 'Suvenirs'

 Perutré

 'Suvenirs'

Frá Finnlandi.

Quercus robur

 Sumareik / Brúneik

 5-15m. Beinvaxið tré en oft runnkennd hérlendis.  

 Sepótt blöð sem haldast visin á trénu allan veturinn.

 Þarf frjóan jarðveg, sól og skjól.

Rhamnus alnifolius

 Ölstafur

 60-100 cm. Gulgræn blóm í júní-júlí. Lágvaxinn,

 breiðvaxinn runni. Hægvaxta og harðger. Seltuþolinn

 og þolir hálfskugga.

Rhododendron 'Balalaika'

 Lyngrós

 'Balalaika'

 Sígrænn runni, 1-2 m. Stór appelsínubleik blóm i

 júní-júlí. Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól

 eða hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan

 jarðveg og vetrarskýli.

Rhododendron

'Blue Peter'

 Lyngrós

 'Blue Peter'

 Sígrænn runni 1-2 m. Stór ljósfjólublá blóm í júní.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Rhododendron catawbiense 'Cunningham‘s White'

 Dröfnulyngrós

 'Cunningham‘s

 White'

 Sígrænn runni 1-1,5 m. Stór fölbleik blóm i júní-júlí.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Rhododendron catawbiense 'Grandiflorum'

 Dröfnulyngrós

 'Grandiflorum'

 Sígrænn runni 70-200 cm. Stór fjólublá blóm í júní-

 júlí. Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Rhododendron catawbiense

'Lee´s Dark Purple'

 Dröfnulyngrós

 'Lee´s Dark

 Purple'

 Sígrænn runni 1-1,5 m. Stór fjólublá blóm í júní-júlí.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Rhododendron catawbiense

'Nova Zembla'

 Dröfnulyngrós

 'Nova Zembla'

 Sígrænn runni 60-180 cm. Stór rauð blóm í júní-júlí.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Rhodedendron ferrugineum

 Urðalyngrós

Dökkbleik blóm í júní-júlí, 25-40 cm. Vetrarskýling ekki lífsnauðsynleg.

Rhododendron impeditum

'Blue Diamond'

 Lyngrós

 'Blue Diamond'

 Sígrænn runni 60-100 cm. Fjólublá bóm í júní-júlí.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Rhododendron 'Kokardia'

 Lyngrós 'Kokardia'

 Sígrænn runni 1-1,8 m. Stór dökkbleik blóm í júní-

 júlí. Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Rhododendron 'Polarnacht'

 Lyngrós 

 'Polarnacht'

 Sígrænn runni 1-1,2 m. Stór dökkfjólublá blóm í júní-

 júlí. Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Rhododendron 'Rasputin'

 Lyngrós 'Rasputin'

 Sígrænn runni 1-1,5 m. Stór fjólublá blóm í júní.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Rhododendron repens 'Scarlet Wonder'

 Skriðlyngrós

 'Scarlet Wonder'

 Sígrænnn runni 40-80 cm. Dökkrauð blóm í júní.

 Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli.

Rhododendron yakushimanum 'Dreamland'

 Jakúlyngrós

 'Dreamland'

 Sígrænn runni 60-120 cm. Stór ljósbleik blóm í júní-

 júlí. Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli. Ný blöð eru hvítloðin en síðan hverfa

 hárin.

Rhododendron yakushimanum 'Flava'

 Jakúlyngrós

 'Flava'

 Sígrænn runni 80-100 cm. Stór gul blóm í júní-júli. Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli. Ný blöð eru hvítloðin en síðan hverfa

 hárin.

Rhododendron yakushimanum 'Silberwolke'

 Jakúlyngrós

 'Silberwolke'

 Sígrænnn runni 80-100 cm. Stór fölbleik blóm í júní-

 júlí. Þrífst best á hlýjum, skjólgóðum stað í sól eða

 hálfskugga. Þarf rakan, súran, næringarríkan jarðveg

 og vetrarskýli. Ný blöð eru hvítloðin en síðan hverfa

 hárin.

Ribes alpinum 'Dima'

 Fjallarifs 'Dima'

 1-1,5 m. Gulgræn lítil blóm í júní. Þéttvaxinn fínlegur

 runni. Góð í lág limgerði, þolir klippingu vel.

 Skuggþolin, saltþolin og mjög harðgerð. Kvenplanta,

 berin eru ekki sérlega góð.

Ribes aureum

 Gullrifs

 1-2 m. Gullgul ilmandi blóm í klösum í júní, rauðgul

 eða svört ljúffeng ber í ágúst. Harðgert. Þolir vel

 klippingu.

Ribes bracteosum 'Perla'

 Blárifs 'Perla'

 Berjarunni, 1-2 m. Hvít til rauðleit blóm í maí. Svört,

 héluð ber í júlí-ágúst, sæt og góð á bragðið. Harðgert

 og skuggþolið, en gefur meiri uppskeru á sólríkum

 stað. Rauðir haustlitir. Úrval frá Alaska 1985.

Ribes glaciale

 Jöklarifs

 1,5-2 m. Gulleit blóm í maí-júní. Fallegarauðir

 árssprotar og skrautlegir haustlitir. Nægjusamt,

 harðgert.

Ribes glandulosum

 Kirtilrifs

 30-50 cm, skriðult. Kremhvít til fölbeik blóm í maí-

 júní. Skærrauð ber í júlí-ágúst. Harðgert og góð

 þekjuplanta.

Ribes laxiflorum

 Hélurifs

 Berjarunni, 30-50 cm. Lágvaxinn, stundum klifrandi

 runni. Bleik til rauð blóm í maí-júní, svört hélublá ber

 í ágúst, sæt og góð á bragðið. Harðgert og

 skuggþolið. Fallegir rauðir haustlitir.

Ribes nigrum 'Titania'

 Sólber 'Titania'

 Berjarunni 1-2 m. Uppréttur vöxtur. Grænleit blóm í

 júní-júlí. Meðalstór bragðgóð svört ber. Mikil og góð

 uppskera. Vindþolið og harðgert. Skuggþolið, en gefur meiri uppskeru á sólríkum stað

Ribes nigrum 'Öjebyn'

 Sólber  'Öjebyn'

 Berjarunni 1-2 m. Frekar slútandi greinar. Grænleit

 bóm í júní-júlí. Meðalstór bragðgóð svört ber. Mikil

 og góð uppskera. Vindþolið og harðgert. Skuggþolið, en gefur meiri uppskeru á sólríkum stað

Ribes rubrum

'Röd Hollandsk'

 Rifs / Rauðrifs

 Berjarunni. 1-2 m. Grænleit blóm í júní. Rauð ber í

 klösum síðsumars. Mjög harðgert, gott í skjólbelti.

 Góð uppskera, meðalstór ber. Skuggþolið, en gefur

 meiri uppskeru á sólríkum stað

Ribes sanguineum 'Færeyjar'

 Færeyjarifs /

 Blóðrifs 'Færeyjar'

 1,5-2 m. Rauðbleik blóm í áberandi klösum í maí-

 júní. Harðgerður, hraðvaxta vindþolinn runni. Þurran

 bjartan vaxtarstað, en þolir hálfskugga. Hentar í

 limgerði.

Ribes uva-crispa

 Stikilsber

 Berjarunni, 50-100 cm. Þyrnóttur,grænleit blóm í

 júní. Stór grænleit ber, æt og góð. Skuggþolið, en

 gefur meiri uppskeru á sólríkum stað.

Ribes uva-crispa 'Hinnomaki Röd'

 Stikilsber, rautt

 Berjarunni, 50-100 cm. Þyrnóttur,grænleit blóm í

 júní. Stór dimmrauð ber, æt og góð. Skuggþolið, en

 gefur meiri uppskeru á sólríkum stað.

Ribes x magdalenae

 Blöndustikill /  

 Magðalenurifs

 Þyrnóttur runni, líkist alparifsi. Skuggþolinn, um 1 m

 á hæð, mjög harðgerður. Þekjandi.

Rosa dumalis

 Glitrós

 1,5-2 m. Skærbleik einföld blóm í júlí-ágúst. 

 Blómstrar fremur lítið, stundum bara annað hvert ár.

 Skriðul, harðgerð. Íslensk tegund.

Rosa glauca

 Rauðblaðarós

 1,5-2 m, dálítið skriðul. Bleik til dökkbleik einföld  

 óásjáleg blóm í júlí-ágúst. Blágræn blöð, rauð á

 neðra borði, mjög blaðfalleg. Viðkvæm fyrir

 ryðsveppi.

Rosa moyesii 'Geranium'

 Meyjarós 

 'Geranium'

 2-3 m. Rauð einföld meðalstór blóm í júlí-ágúst.

 Mjög blómviljug. Rauðar nýpur á haustin, mjög

 áberandi nýpur

Rosa pendulina

 Fjallarós

 1,5-2 m. Rauðbleik einföld blóm í júlí-ágúst. Nær

 þyrnalaus. Mjög harðgerð, salt- og vindþolin. Fallegar

 rauðar nýpur á haustin.

Rosa pimpinellifolia

 'Flora Plena'

 Þyrnirós

 'Flora Plena'

 50-100 cm. Lítil hvít fyllt blóm í júlí-ágúst. Harðgerð,

 vind- og seltuþolin. Þarf sólríkan vaxtarstað. Má nota

 í lágvaxin limgerði.

Rosa pimpinellifolia  'Katrín Viðar'

 Þyrnirós

 'Katrín Viðar'

 50-100 cm. Lítil hvít einföld, ilmandi  blóm í júlí-

 ágúst. Harðgerð, vind- og seltuþolin. Þarf sólríkan

 vaxtarstað. Má nota í lágvaxin limgerði.

Rosa pimpinellifolia 'Lovísa'

 Þyrnirós 'Lovísa'

 50-100 cm. Lítil hvít einföld blóm í júlí-ágúst.  Rauður

 blær á greinum Harðgerð, vind- og seltuþolin. Þarf

 sólríkan vaxtarstað. Má nota í lágvaxin limgerði.

Rosa pimpinellifolia 'Stanwell Perpetual'

 Þyrnirós 'Stanwell

 Perpetual'

 1-1,5 m. Fölbleik óreglulega fyllt blóm í ágúst-

 september. Blómviljug, þrífst best á sílríkum hlýjum

 stað. Líklega blendingur milli R.pimpinellifolia og R.

 damascena.

Rosa poppius

 Páfarós

 50-100 cm. Dökkleik þéttfyllt ilmandi blóm í júlí-

 ágúst.  Þyrnirósablendingur. Harðgerð. Þarf sólríkan

 vaxtarstað.

Rosa rugosa 'Hansa'

 Hansarós /

 Ígulrós 'Hansa'

 1-2 m. Bleik fyllt stór og ilmandi blóm í júlí-sept.

 Mjög blaðfalleg. Vind- og seltuþolin, afar harðgerð.

 Góð í óklippt limgerði. Þolir ekki mjög kalkríkan

 jarðveg, þá geta blöð gulnað. Þarf sólríkan

 vaxtarstað.

Rosa rugosa

'John Mc Nabb'

 Ígulrós

 'John Mc Nabb'

 1-1,5 m. Hvít hálffyllt ilmandi blóm í júlí-ágúst. Þarf

 skjól og sólríkan vaxtarstað. Getur þurft stuðning.

Rosa sweginzowii

 Hjónarós

 2-3 m. Ljósrauð einföld blóm í júlí-ágúst. Stórvaxin

 og kraftmikil rós. Groddalegir þyrnar. Mjög dugleg.

 Rauðgul aldin á haustin. Þarf sólríkan vaxtarstað.

Rosa x alba

'Maiden‘s Blush'

 Bjarmarós

 'Maiden‘s Blush'

 80-100 cm.  Daufbleik fyllt ilmandi blóm í júlí-ágúst.   

 Þarf sólríkan vaxtarstað. Á sér margra alda

 ræktunarsögu. Harðgerð

Rosa x alba 'Hurdal'

 Húrdalsrós

 1,5-3 m. Bleikfjólublá fyllt ilmandi blóm í júlí-ágúst.

 Harðgerð runnarós frá Noregi. Kröftugur vöxtur.

 Rótarskot. Þarf sólríkan vaxtarstað.

Rosa xanthina

 Glóðarrós

 1-3 m. Ljósgul ilmandi einföld til hálffyllt  blóm í júlí-

 ágúst. Mjög blómviljug og harðgerð. Rauðbrúnar

 nýpur á haustin. Þarf sólríkan vaxtarstað.

 Rosa 'Wasagaming'

 Terósabastarður

 1-1,5 m. Ljósbleik hálffyllt blóm í júlí-september.

 Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað.

 Ígulrósablendingur, rótarskot.

Rubus idaeus 'Preussen'

 Hindber 'Preussen'

 Berjarunni, 1-1,5 m skriðull. Hvít blóm í júní, rauð

 Meðalstór ber síðsumars. Þyrnóttur runni, sem þarf

 sólríkan, hlýjan vaxtarstað, til að gefa góða

 uppskeru.

Rubus idaeus 'Veten'

 Hindber 'Veten'

 Berjarunni, 1-1,5 m skriðull. Hvít blóm í júní, rauð

 Stór, þétt og svolítið  súr ber síðsumars. Þyrnóttur

 runni, sem þarf sólríkan, hlýjan vaxtarstað, til að

 gefa góða uppskeru.

Rubus odoratus

 Ilmklungur

 1-2 m. Ljósfjólublá ilmandi blóm í júlí-september. 

 Þrífst best í hálfskugga. Breiðist út með rótarskotum

 og fer vel sem botngróður undir hávaxnari trjám.

 Blöðin eru frekar stór og minna á blöð af rifsi.

. Gróðrarstöðin Storð | Ferjuvegur 1 | 806 Selfoss | Sími 564-4383 | stord@stord.is